Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hamingjan er bæði skin og skúrir

Sam­band þeirra Fann­eyj­ar Hrund­ar Hilm­ars­dótt­ur og Stein­þórs Run­ólfs­son­ar hófst með nokk­urra vikna skeyta­send­ing­um, áð­ur en þau hitt­ust í fyrsta sinn í eig­in per­sónu. Á þeirri stundu vissu þau að þau ætl­uðu að vera sam­an. Síð­an hafa þau ferð­ast víða og ver­ið óhrædd við að hrista upp í líf­inu í leit­inni að lífs­fyll­ingu.

Hamingjan er bæði skin og skúrir
Með dýrunum sínum Fanney við ritstörf á nýja heimilinu Mynd: Úr einkasafni

Þegar blaðamaður Stundarinnar hringdi í Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur, til að fá hjá henni hamingjusögu, svaraði hún í símann fyrir utan nýtt heimili sitt á Suðurlandinu. Hún var í óðaönn að ganga frá hænsnakofa sem hún og maðurinn hennar, Steinþór Runólfsson, höfðu verið að setja saman. Þau höfðu fengið kofann að gjöf, ásamt tuttugu hænum. Sumum myndu fallast hendur yfir slíkri gjöf en ekki þeim, enda smellpassar kofinn inn í nýja lífið þeirra. Þau hafa nefnilega látið þann draum rætast að flytja úr borginni út á land og leitast við að lifa eins sjálfbæru lífi og hægt er. Auk hænsnanna eru þau með hund, kött, hesta og sjö kindur sem þau fengu með í kaupunum.

Aðeins Þjórsáin skilur heimili þeirra og æskuheimili Fanneyjar Hrundar í Flóanum, þar sem foreldrar hennar búa enn. Hún er því komin heim í ákveðnum skilningi. Leiðin þangað var þó ekki bein frá höfuðborgarsvæðinu, því þau hjónin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár