Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hamingjan er bæði skin og skúrir

Sam­band þeirra Fann­eyj­ar Hrund­ar Hilm­ars­dótt­ur og Stein­þórs Run­ólfs­son­ar hófst með nokk­urra vikna skeyta­send­ing­um, áð­ur en þau hitt­ust í fyrsta sinn í eig­in per­sónu. Á þeirri stundu vissu þau að þau ætl­uðu að vera sam­an. Síð­an hafa þau ferð­ast víða og ver­ið óhrædd við að hrista upp í líf­inu í leit­inni að lífs­fyll­ingu.

Hamingjan er bæði skin og skúrir
Með dýrunum sínum Fanney við ritstörf á nýja heimilinu Mynd: Úr einkasafni

Þegar blaðamaður Stundarinnar hringdi í Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur, til að fá hjá henni hamingjusögu, svaraði hún í símann fyrir utan nýtt heimili sitt á Suðurlandinu. Hún var í óðaönn að ganga frá hænsnakofa sem hún og maðurinn hennar, Steinþór Runólfsson, höfðu verið að setja saman. Þau höfðu fengið kofann að gjöf, ásamt tuttugu hænum. Sumum myndu fallast hendur yfir slíkri gjöf en ekki þeim, enda smellpassar kofinn inn í nýja lífið þeirra. Þau hafa nefnilega látið þann draum rætast að flytja úr borginni út á land og leitast við að lifa eins sjálfbæru lífi og hægt er. Auk hænsnanna eru þau með hund, kött, hesta og sjö kindur sem þau fengu með í kaupunum.

Aðeins Þjórsáin skilur heimili þeirra og æskuheimili Fanneyjar Hrundar í Flóanum, þar sem foreldrar hennar búa enn. Hún er því komin heim í ákveðnum skilningi. Leiðin þangað var þó ekki bein frá höfuðborgarsvæðinu, því þau hjónin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár