Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Heldur móttökuskilyrðunum opnum

List­in er samof­in lífi Mar­grét­ar Bjarna­dótt­ur, sem er er ein fjög­urra lista­manna sem koma að Sequ­ences með texta­verk í ár. Hún sæk­ir sinn inn­blást­ur í hvers­dags­lega við­burði og ókunn­ugt fólk sem hún mæt­ir á götu.

Heldur móttökuskilyrðunum opnum
Allt í gleri Þessa dagana ber vinnustofa Margrétar þess merki að hún er að vinna með litað gler. Hún leyfir vinnustofunni að breytast með verkum sínum, leyfir henni að vera óreiðukenndri þegar það á við en tekur og gerir fínt, áður en hún sest niður til að skrifa. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Gildi listarinnar í mínu lífi er svo mikið og svo stórt að það er svo gjörsamlega samofið lífi mínu – bara eins og súrefni.“ segir Margrét Bjarnadóttir. „Fyrir mig er listin góður mælikvarði á það hvar ég er stödd í lífinu þá stundina, persónulega. Mér finnst mikilvægast að halda móttökuskilyrðunum opnum, svo ég geti verið opin fyrir umhverfinu, fyrir fólki og því að taka lífið inn. Það gagnast mér beint í listinni. Þegar móttökuskilyrðin lokast af einhverjum ástæðum, þá tekur maður ekki eins vel eftir lífinu og það er einfaldlega ekki jafn skemmtilegt. Að halda þeim opnum er stöðug æfing, alveg eins og að sjá um heilsuna eða borða til að næra sig. 

„Mér finnst mikilvægast að halda móttökuskilyrðunum opnum, svo ég geti verið opin fyrir umhverfinu, fyrir fólki og því að taka lífið inn.“

Hún sækir sinn innblástur í sitt eigið líf og lítil atvik úr hversdagsleikanum sem fara …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár