Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heldur móttökuskilyrðunum opnum

List­in er samof­in lífi Mar­grét­ar Bjarna­dótt­ur, sem er er ein fjög­urra lista­manna sem koma að Sequ­ences með texta­verk í ár. Hún sæk­ir sinn inn­blást­ur í hvers­dags­lega við­burði og ókunn­ugt fólk sem hún mæt­ir á götu.

Heldur móttökuskilyrðunum opnum
Allt í gleri Þessa dagana ber vinnustofa Margrétar þess merki að hún er að vinna með litað gler. Hún leyfir vinnustofunni að breytast með verkum sínum, leyfir henni að vera óreiðukenndri þegar það á við en tekur og gerir fínt, áður en hún sest niður til að skrifa. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Gildi listarinnar í mínu lífi er svo mikið og svo stórt að það er svo gjörsamlega samofið lífi mínu – bara eins og súrefni.“ segir Margrét Bjarnadóttir. „Fyrir mig er listin góður mælikvarði á það hvar ég er stödd í lífinu þá stundina, persónulega. Mér finnst mikilvægast að halda móttökuskilyrðunum opnum, svo ég geti verið opin fyrir umhverfinu, fyrir fólki og því að taka lífið inn. Það gagnast mér beint í listinni. Þegar móttökuskilyrðin lokast af einhverjum ástæðum, þá tekur maður ekki eins vel eftir lífinu og það er einfaldlega ekki jafn skemmtilegt. Að halda þeim opnum er stöðug æfing, alveg eins og að sjá um heilsuna eða borða til að næra sig. 

„Mér finnst mikilvægast að halda móttökuskilyrðunum opnum, svo ég geti verið opin fyrir umhverfinu, fyrir fólki og því að taka lífið inn.“

Hún sækir sinn innblástur í sitt eigið líf og lítil atvik úr hversdagsleikanum sem fara …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár