Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sköpunin er uppspretta tilfinninga

Með því að velja sér mynd­list að ævi­starfi er það um leið lífs­stílsval. Það seg­ir Mar­grét Helga Sesselju­dótt­ir, sem ger­ir stóra og þrívíða skúlp­túra sem tengj­ast rým­um, ástandi og til­finn­ingu.

Sköpunin er uppspretta tilfinninga
Andvaka í rýmispælingum Margrét hugsar stundum um verkin sín í nokkrar vikur áður en hún ræðst í þau. Þegar hún liggur andvaka sér hún þau rými fyrir sér sem hana langar til að gera inngrip inn í. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Að velja að vinna við eitthvað sem er tengt listgreinum er um leið lífsstílsval. Með því að velja þessa leið ertu búin að forgangsraða myndlist fram yfir ýmis önnur gæði sem þú gætir fengið í lífinu. Það held ég að útskýri líka hversu mikið gildi listir geta haft í lífi fólks. Ef þú ert tilbúin til að setja þær efst á forgangslistann, þinn þá hljóta þær að vera mikils virði,” segir Margrét Helga Sesseljudóttir, sem meðal annars vinnur rýmistengda og svæðisbundna skúlptúra. „Það er alls konar hark í kringum það að vera myndlistarmaður. Þú ert oft á ferðalögum, vinnur ekki endilega frá 9 til 5 og mjög margir þurfa að vinna aðra vinnu samhliða og sækja sér styrki. Þetta er ofsalega skemmtilegt en um leið þarftu að elska myndlist mjög mikið til að velja þessa leið. Fyrir mig er myndlist lífsfylling, einhver ofboðsleg uppspretta af tilfinningum. Mér finnst ég vera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár