„Að velja að vinna við eitthvað sem er tengt listgreinum er um leið lífsstílsval. Með því að velja þessa leið ertu búin að forgangsraða myndlist fram yfir ýmis önnur gæði sem þú gætir fengið í lífinu. Það held ég að útskýri líka hversu mikið gildi listir geta haft í lífi fólks. Ef þú ert tilbúin til að setja þær efst á forgangslistann, þinn þá hljóta þær að vera mikils virði,” segir Margrét Helga Sesseljudóttir, sem meðal annars vinnur rýmistengda og svæðisbundna skúlptúra. „Það er alls konar hark í kringum það að vera myndlistarmaður. Þú ert oft á ferðalögum, vinnur ekki endilega frá 9 til 5 og mjög margir þurfa að vinna aðra vinnu samhliða og sækja sér styrki. Þetta er ofsalega skemmtilegt en um leið þarftu að elska myndlist mjög mikið til að velja þessa leið. Fyrir mig er myndlist lífsfylling, einhver ofboðsleg uppspretta af tilfinningum. Mér finnst ég vera …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.
Sköpunin er uppspretta tilfinninga
Með því að velja sér myndlist að ævistarfi er það um leið lífsstílsval. Það segir Margrét Helga Sesseljudóttir, sem gerir stóra og þrívíða skúlptúra sem tengjast rýmum, ástandi og tilfinningu.

Mest lesið

1
Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Forstjóri Nýsköpunarsjóðs Kríu gerir sér ekki grein fyrir því hvernig ríkið ætlar að ná 9,7 milljarða hagræðingu með því að leggja niður sjóðinn. Þá telur hún það ekki vita á gott að setja eignir sjóðsins á brunaútsölu.

2
Ekki fórn að vinna á leikskóla
Arnar Dan Kristjánsson leikari lítur ekki á það sem fórn að vinna á leikskóla til að koma dóttur sinni að á leikskóla. Hann lítur á það sem mestu gjöf í heimi að geta haft áhrif á litla heima.

3
Björn Gunnar Ólafsson
Tollar og Trump
„Hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna telur sig hafa fundið upp nýtt vopn sem nota má sem einskonar svipu á óþægar þjóðir,“ skrifar Björn Gunnar Ólafsson stjórnmálahagfræðingur um afskipti Trumps af tollum og alþjóðaviðskiptum.

4
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Stormur í Vatnsmýri
Kjartan Sveinn Guðmundsson háskólanemi segir Reykjavíkurflugvöll ekki nálægt því jafn gagnlegur sem innviður en sem tákngervingur. „Umræður um hann jaðra frekar á við gagnrýni á listaverk en mat á mannvirki,“ skrifar hann.

5
Seldu upprunaábyrgðir fyrir milljarða í fyrra
Tekjur Landsvirkjunar af sölu upprunaábyrgða hafa margfaldast á fjórum árum. Lengi voru ábyrgðirnar afhentar viðskiptavinum án sérstaks gjalds en nú skila þær milljörðum í nýjar tekjur.

6
Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
Úrræðaleysi ríkir hér á landi gagnvart því að tryggja öryggi kvenna á heimilum sínum og stjórnvöld draga lappirnar, segir Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, sem var á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur í heimi. Konum sem leita í athvarfið hefur fjölgað. Oft gera þær lítið úr ofbeldinu og áfellast sig, en lýsa síðan hryllingi inni á heimilinu. „Sjálfsásökunin situr oft lengst í þeim.“
Mest lesið í vikunni

1
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Vissi að mamma vildi ekki endurlífgun
Jóhannes Kr. Kristjánsson var þakklátur fyrir að hafa átt þetta samtal við móður sína, áður en hann stóð frammi fyrir þeim aðstæðum að þurfa að svara erfiðum spurningum lækna.

2
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
Líf Auðar Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings og fjölskyldu tók stakkaskiptum síðasta haust þegar hún sagði skilið við Bráðamóttöku Landspítalans eftir átta ára starf og hóf störf á leikskóla barnanna sinna til að koma yngra barninu inn á leikskóla. „Ég fór úr því að vera í endurlífgun einn daginn yfir í að syngja Kalli litli kónguló hinn daginn.“

3
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta.

4
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
„Það voru erfiðustu stundir lífs míns“
Systurmissir og barnauppeldi hefur kennt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þingkonu að tíminn er dýrmæt auðlind. „Það er ákveðin jafnvægislist að finna leiðir til að nýta tímann. Nýta tækifærin,“ skrifar Þorgerður.

5
Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Forstjóri Nýsköpunarsjóðs Kríu gerir sér ekki grein fyrir því hvernig ríkið ætlar að ná 9,7 milljarða hagræðingu með því að leggja niður sjóðinn. Þá telur hún það ekki vita á gott að setja eignir sjóðsins á brunaútsölu.

6
Ég er að reyna að lifa betra lífi
Patryk Lipa kom til Íslands í leit að betra lífi. Leitin stendur enn yfir en allt er á réttri leið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

2
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

3
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

4
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.

5
Vilja losna við gamla refi úr ríkis stjórnum
Fjármálaráðherra hefur sett nýjar reglur um hvernig staðið er að vali í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja. Helmingur stjórnarformanna í þessum fyrirtækjum í dag hefur gegnt trúnaðarstörfum við flokkana sem skipuðu þá.

6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Okkar besti maður
Þegar kerfin bregðast er vert að skoða hvernig kerfin eru skipuð. Hvað lá til grundvallar niðurstöðu dómnefndar sem mat Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda um stöðu dómara – og það sem er ekki metið.
Athugasemdir