Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Listin og lífið renna saman

Heið­urslista­mað­ur Sequ­ences þetta ár­ið er Krist­inn Guð­brand­ur Harð­ar­son sem hef­ur átt lang­an fer­il. Hann seg­ist aldrei hafa séð eft­ir því að feta veg mynd­list­ar­inn­ar, enda hafi hann aldrei átt val. Sam­hliða Sequ­ences gef­ur hann út bók­verk, þar sem texti og mynd­ir eiga í sam­tali á síð­un­um.

Listin og lífið renna saman
Vinnur heima Kristinn vinnur verk sín í sólstofu heima hjá sér sem rennur saman við stofuna. Hann segist þó ekki bundinn við einn stað, heldur geta stungið sér niður hvar sem er til að vinna verk sín. Verra sé að finna öllum verkunum pláss, enda sé magnið „hryllilegt“ eftir langan feril. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég gæti alveg eins reynt að svara því hvert sé gildi lífs míns. Þetta rennur saman, einhvern veginn, listin og lífið,“ segir Kristinn Guðbrandur Harðarson, heiðurslistamaður Sequences í ár, þegar hann fær þá spurningu hvert gildi listarinnar er í hans lífi. „Að vera listamaður er ekki venjuleg vinna, þú veist aldrei almennilega hvenær þú ert að vinna og hvenær þú ert í fríi. Listin gefur mér mikið og ég hef aldrei séð eftir því að feta þessa braut. Ég held reyndar að það sé eins með mig eins og svo marga aðra sem ég þekki – ég hafði aldrei neitt val, það var eins og listin væri valin fyrir mig. Þetta er bara í mönnum. Þettta hljómar kannski tilgerðarlega en ég sé þetta líka í nemendum sem eru að byrja í myndlistinni. Það eru ákveðnir nemendur sem eru bara eins og þeim sé stungið í samband. Það er bara eitthvað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár