Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Snúið upp á tímann og raunveruleikann

Á fjórða tug lista­manna taka þátt í lista­há­tíð­inni Sequ­ences sem verð­ur hald­in í ní­unda sinn dag­ana 11.–20. októ­ber víðs veg­ar um Reykja­vík. Lista­menn­irn­ir koma úr fjöl­breytt­um átt­um og spann­ar fram­lag þeirra tónlist, texta, kvik­mynd­ir, inn­setn­ing­ar, teikn­ing­ar og skúlp­túra.

Snúið upp á tímann og raunveruleikann
Skoða samspil raunveruleika og tíma Þau Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson eru sýningarstjórar Sequences í ár. Þau tóku ákvörðun um kljúfa hugtakið rauntíma í tvennt, skipta því upp í raunveruleika og tíma, og kanna afstæði þeirra hugtaka í gegnum verk unnin í ólíka miðla. „Við völdum það sem okkur langaði að sjá sem passaði inn í þennan ramma,“ segir Hildigunnur. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rauntímalist og tímatengd miðlun hefur hingað til verið einkenni listahátíðarinnar Sequences. Hátíðin, sem fer fram í níunda sinn nú í október, verður þó með breyttu sniði í ár, þar sem sýningarstjórarnir tveir, Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson, tóku ákvörðun um að snúa upp á hefðina, sem upphaflega var til komin vegna þess að rauntímalist þótti hagnýtt form, þar sem sýningin er alþjóðleg og flutningsgjöld efnislegra verka til Íslands geta verið ansi há. Þau gáfu sér þá forsendu að flest verk væri í raun hægt að skilgreina sem rauntímaverk, sem opnaði möguleikana til muna. „Við báðum stjórn Sequences um undanþágu frá því að einblína á tímatengda miðla, þar sem við  erum ekki sérfróð í þeim, hvorugt okkar, heldur höfum frekar almennan áhuga og þekkingu á myndlist. Okkur þótti áhugavert að einblína á þetta hugtak, rauntíma, kljúfa það í tvennt, í raunveruleika og tíma, og kanna afstæði þeirra með virkni verka unnin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár