Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Snúið upp á tímann og raunveruleikann

Á fjórða tug lista­manna taka þátt í lista­há­tíð­inni Sequ­ences sem verð­ur hald­in í ní­unda sinn dag­ana 11.–20. októ­ber víðs veg­ar um Reykja­vík. Lista­menn­irn­ir koma úr fjöl­breytt­um átt­um og spann­ar fram­lag þeirra tónlist, texta, kvik­mynd­ir, inn­setn­ing­ar, teikn­ing­ar og skúlp­túra.

Snúið upp á tímann og raunveruleikann
Skoða samspil raunveruleika og tíma Þau Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson eru sýningarstjórar Sequences í ár. Þau tóku ákvörðun um kljúfa hugtakið rauntíma í tvennt, skipta því upp í raunveruleika og tíma, og kanna afstæði þeirra hugtaka í gegnum verk unnin í ólíka miðla. „Við völdum það sem okkur langaði að sjá sem passaði inn í þennan ramma,“ segir Hildigunnur. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rauntímalist og tímatengd miðlun hefur hingað til verið einkenni listahátíðarinnar Sequences. Hátíðin, sem fer fram í níunda sinn nú í október, verður þó með breyttu sniði í ár, þar sem sýningarstjórarnir tveir, Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson, tóku ákvörðun um að snúa upp á hefðina, sem upphaflega var til komin vegna þess að rauntímalist þótti hagnýtt form, þar sem sýningin er alþjóðleg og flutningsgjöld efnislegra verka til Íslands geta verið ansi há. Þau gáfu sér þá forsendu að flest verk væri í raun hægt að skilgreina sem rauntímaverk, sem opnaði möguleikana til muna. „Við báðum stjórn Sequences um undanþágu frá því að einblína á tímatengda miðla, þar sem við  erum ekki sérfróð í þeim, hvorugt okkar, heldur höfum frekar almennan áhuga og þekkingu á myndlist. Okkur þótti áhugavert að einblína á þetta hugtak, rauntíma, kljúfa það í tvennt, í raunveruleika og tíma, og kanna afstæði þeirra með virkni verka unnin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár