Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ferðast og vinna í þrjú ár án launa

Sam­kvæmt aldagam­alli hefð hafa þýsku smið­irn­ir Max og Bastian skuld­bund­ið sig til þess að ferð­ast um Evr­ópu í þrjú ár og vinna launa­laust fyr­ir húsa­skjóli og mat. Síð­ustu daga hafa þeir unn­ið að við­gerð á skútu niðri við Reykja­vík­ur­höfn og vak­ið þar tals­verða at­hygli klædd­ir útvíð­um bux­um, í skyrt­um með hatt.

Ferðast og vinna í þrjú ár án launa
Smiðurinn Bastian Hann segist ferðast á þennan hátt um heiminn til að læra að treysta á sjálfan sig og aðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Líklega hefðu fáir orðið þýsku vinnumannanna sem unnu við lagfæringar á gamalli seglskútu niðri við höfn á dögunum varir, ef ekki væri fyrir sérstakan klæðaburðinn. Þeir líta út fyrir að hafa stokkið beint út úr miðöldum inn í nútímann, í útvíðum flauelsbuxum, hvítum skyrtum, með slifsi í ólíkum litum, eftir því hvaða iðngrein þeir tilheyra, að ógleymdum svörtum hatti á höfði. Þeir voru á tímabili nokkrir vinnumennirnir en þegar blaðamaður og ljósmyndari Stundarinnar litu við á dögunum voru bara tveir eftir, þeir Max Pahnke og Bastian Klinge, 27 og 23 ára gamlir smiðir frá Hannover í Þýskalandi. Skútan sem þeir voru að dytta að er í eigu svissneskrar konu, sem rakst á þá í Reykjavík og fékk þá til að vinna fyrir sig. Þeir voru því á kafi og máttu ekki vera að því að stoppa lengi til að skrafa, en gáfu sér nokkrar mínútur til að segja frá þeirri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár