Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Lif­andi tónlist í bak­her­bergi nærri Hlemmi.

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm
Aðstandendur tónleikanna Halldór Viðar Hjaltested og James Cox.

Á meðan að æ fleiri tónleikastaðir loka í miðbænum ákvað hótelið Hlemmur Square að spýta í lófana og bjóða upp á lifandi tónlist með reglulegu millibili. Tónleikaröðin „New to Us“ hóf göngu sína síðsumars í bókaherbergi hótelsins á jarðhæð en þar leitast skipuleggjendur við að finna spennandi nýja tónlistarmenn og kynna þá til leiks. Fyrsta kvöldið átti sér stað í júlí en þá voru það íslensku tónlistarkonurnar Dead Bird Lady og Frid sem komu fram og í ágúst stigu Konfekt, sigurvegarar Músiktilrauna, á svið. „Frid er alveg stórkostleg og var bara að koma fram í fjórða skiptið. Svoleiðis er einmitt það sem tónleikarnir snúast um. Og Konfekt byrjuðu bara að spila saman sem hljómsveit nú í ár,“ segir James Cox, sem skipuleggur tónleikana ásamt Halldóri Viðari Hjaltested. James kom til Íslands frá London þar sem hann var virkur í tónlistarbransanum en Halldór er rekstrarstjóri barsins á Hlemmur Square. „Mér þykir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár