Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Að hlúa að því sem okkur er dýrmætast

KAF heit­ir ný ís­lensk heim­ilda­mynd Snorra Magnús­son­ar þroska­þjálfa, sem hef­ur helg­að líf sitt kennslu­að­ferð­um í ung­barna­sundi. Leik­stjór­ar mynd­ar­inn­ar eru vin­kon­urn­ar El­ín Hans­dótt­ir, Anna Rún Tryggva­dótt­ir og Hanna Björk Vals­dótt­ir, sem all­ar höfðu heill­ast af ein­stök­um heimi Snorra þeg­ar þær voru nýbak­að­ar mæð­ur.

Að hlúa að því sem okkur er dýrmætast
Tveir af þremur leikstjórum Samstarf þeirrar Hönnu Bjarkar, Elínar og Önnu Rúnar kviknaði þegar þær eignuðust allar börn á sama tíma fyrir um það bil sex til átta árum síðan.

KAF var frumsýnd í Bíó Paradís á miðvikudagskvöldið en hún er tekin upp í Skálatúnslaug í Mosfellsbæ þar sem Snorri hefur byggt upp litríkan heim milli fjalls og fjöru sem skýlir foreldrum og börnum fyrir veðri og vindum allan ársins hring. Í heimildamyndinni er fylgst með  hvítvoðungum stálpast og þroskast og því hvernig foreldrar kynnast börnum sínum í gegnum upplifun í vatni.

Fóru í gegnum barneignir á sama tíma

Leikstjórar myndarinnar eru þrjár konur og spurðar um hvernig samstarf þeirrar Hönnu Bjarkar, Elínar og Önnu Rúnar kviknaði svarar Anna að samstarfið um myndina hafi sprottið upp þegar þær eignuðust allar börn á sama tíma fyrir um það bil sex til átta árum síðan. „Við vorum saman í mömmuklúbbum, meðgöngu- og krílajóga og svo vorum við í ungbarnasundi. Við höfðum verið vinkonur í mörg ár, og þegar við fórum í gegnum barneignir á sama tíma var eðlilegt að sú upplifun yrði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár