Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Móttökuviðtal ætti að vera skylda

Fé­lags­leg ein­angr­un og vill­andi upp­lýs­ing­ar um ís­lensk lög og sam­fé­lag ein­kenna stöðu margra þeirra kvenna af er­lend­um upp­runa sem leita að­stoð­ar við að skilja við of­beld­is­fulla maka. Þetta seg­ir fram­kvæmda­stjóri Mann­rétt­inda­skrif­stofu Ís­lands, sem vill að all­ir inn­flytj­end­ur fái mót­töku­við­tal, þar sem þeim eru kynnt rétt­indi sín og skyld­ur.

Móttökuviðtal ætti að vera skylda
Leiðréttir misskilning Oft þarf Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, að leiðrétta rangar upplýsingar sem konum sem til hennar leita hafa fengið, svo sem um það hvernig skilnaður gangi fyrir sig hér á á landi og hver fari með forsjá við skilnað foreldra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á Mannréttindaskrifstofu Íslands er innflytjendum veitt lögfræðiráðgjöf og túlkaþjónusta þeim að kostnaðarlausu. Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri MÍ, segir að konurnar sem leiti til skrifstofunnar til að fá aðstoð í kringum skilnað komi stundum þangað af sjálfsdáðum, en einnig eftir að hafa dvalið í Kvennaathvarfinu eða eftir að lögregla eða aðrir hafa vísað þeim á staðinn. „Við reynum að upplýsa þær um hvaða reglur gilda um skilnað. Það er margt sem þær þurfa að kynna sér, ekki síst ef þær eiga börn með mönnunum.“ 

Margrét þarf oft, þegar konur af erlendum uppruna leita til til hennar, að leiðrétta rangar upplýsingar sem þeim hafa verið gefnar. Hún segir að það sem helst skilji á milli erlendra kvenna og íslenskra í ofbeldissamböndum sé að þær erlendu hafi lítið tengslanet, enda sé þeim oft vísvitandi haldið einangruðum. „Þegar þær eru í vinnu eru þær oft ekki í sambandi við neinn utan vinnunnar, þannig að þær …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár