Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Móttökuviðtal ætti að vera skylda

Fé­lags­leg ein­angr­un og vill­andi upp­lýs­ing­ar um ís­lensk lög og sam­fé­lag ein­kenna stöðu margra þeirra kvenna af er­lend­um upp­runa sem leita að­stoð­ar við að skilja við of­beld­is­fulla maka. Þetta seg­ir fram­kvæmda­stjóri Mann­rétt­inda­skrif­stofu Ís­lands, sem vill að all­ir inn­flytj­end­ur fái mót­töku­við­tal, þar sem þeim eru kynnt rétt­indi sín og skyld­ur.

Móttökuviðtal ætti að vera skylda
Leiðréttir misskilning Oft þarf Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, að leiðrétta rangar upplýsingar sem konum sem til hennar leita hafa fengið, svo sem um það hvernig skilnaður gangi fyrir sig hér á á landi og hver fari með forsjá við skilnað foreldra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á Mannréttindaskrifstofu Íslands er innflytjendum veitt lögfræðiráðgjöf og túlkaþjónusta þeim að kostnaðarlausu. Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri MÍ, segir að konurnar sem leiti til skrifstofunnar til að fá aðstoð í kringum skilnað komi stundum þangað af sjálfsdáðum, en einnig eftir að hafa dvalið í Kvennaathvarfinu eða eftir að lögregla eða aðrir hafa vísað þeim á staðinn. „Við reynum að upplýsa þær um hvaða reglur gilda um skilnað. Það er margt sem þær þurfa að kynna sér, ekki síst ef þær eiga börn með mönnunum.“ 

Margrét þarf oft, þegar konur af erlendum uppruna leita til til hennar, að leiðrétta rangar upplýsingar sem þeim hafa verið gefnar. Hún segir að það sem helst skilji á milli erlendra kvenna og íslenskra í ofbeldissamböndum sé að þær erlendu hafi lítið tengslanet, enda sé þeim oft vísvitandi haldið einangruðum. „Þegar þær eru í vinnu eru þær oft ekki í sambandi við neinn utan vinnunnar, þannig að þær …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár