Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Slæmt að binda fólk mökum sínum

Kon­ur sem koma frá lönd­um ut­an EES-svæð­is­ins eru í við­kvæm­ari stöðu en aðr­ar, þar sem dval­ar­leyfi þeirra hér á landi er oft­ast nær bund­ið mök­um þeirra. Teng­ing­in er vopn í hönd­um of­beld­is­fullra manna, sem þeir nota mark­visst til að stjórna eig­in­kon­um sín­um.

Slæmt að binda fólk mökum sínum
Hildur Guðmundsdóttir mannfræðingur Hún hefur starfað í tólf ár sem vaktstýra í Kvennaathvarfinu og sem slík aðstoðað fjölda kvenna sem hafa þurft að flýja heimili sín vegna ofbeldis. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þegar konur af erlendum uppruna verða fyrir ofbeldi er algengt að þær leiti sér ekki aðstoðar, hvorki hjá lögreglu eða á heilbrigðisstofnun. Þar af leiðandi eru oft engin opinber gögn til um ofbeldið, jafnvel þó að það hafi varað svo árum skiptir. Þetta segir Hildur Guðmundsdóttir mannfræðingur, sem hefur í tólf ár verið vaktstýra hjá Kvennaathvarfinu og sem slík aðstoðað konur sem hafa þurft að flýja heimili sín vegna ofbeldis. „Ástæðan fyrir þessu er stundum sú að það tíðkast ekki að leita til lögreglu í þeirra heimalandi, þar sem ef til vill ríkir mikil spilling. Þær treysta því ekki lögreglunni eða vita ekki að hún getur raunverulega veitt þeim aðstoð,“ segir hún. „Þegar þær svo loks taka skrefið út úr sambandinu hafa þær oft engar sannanir fyrir því að þær hafi verið beittar ofbeldi, engin áverkavottorð frá lækni eða slíkt.“ 

Ástæðuna megi líka stundum rekja til þess að konurnar hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár