Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Slæmt að binda fólk mökum sínum

Kon­ur sem koma frá lönd­um ut­an EES-svæð­is­ins eru í við­kvæm­ari stöðu en aðr­ar, þar sem dval­ar­leyfi þeirra hér á landi er oft­ast nær bund­ið mök­um þeirra. Teng­ing­in er vopn í hönd­um of­beld­is­fullra manna, sem þeir nota mark­visst til að stjórna eig­in­kon­um sín­um.

Slæmt að binda fólk mökum sínum
Hildur Guðmundsdóttir mannfræðingur Hún hefur starfað í tólf ár sem vaktstýra í Kvennaathvarfinu og sem slík aðstoðað fjölda kvenna sem hafa þurft að flýja heimili sín vegna ofbeldis. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þegar konur af erlendum uppruna verða fyrir ofbeldi er algengt að þær leiti sér ekki aðstoðar, hvorki hjá lögreglu eða á heilbrigðisstofnun. Þar af leiðandi eru oft engin opinber gögn til um ofbeldið, jafnvel þó að það hafi varað svo árum skiptir. Þetta segir Hildur Guðmundsdóttir mannfræðingur, sem hefur í tólf ár verið vaktstýra hjá Kvennaathvarfinu og sem slík aðstoðað konur sem hafa þurft að flýja heimili sín vegna ofbeldis. „Ástæðan fyrir þessu er stundum sú að það tíðkast ekki að leita til lögreglu í þeirra heimalandi, þar sem ef til vill ríkir mikil spilling. Þær treysta því ekki lögreglunni eða vita ekki að hún getur raunverulega veitt þeim aðstoð,“ segir hún. „Þegar þær svo loks taka skrefið út úr sambandinu hafa þær oft engar sannanir fyrir því að þær hafi verið beittar ofbeldi, engin áverkavottorð frá lækni eða slíkt.“ 

Ástæðuna megi líka stundum rekja til þess að konurnar hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár