Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Miklu meira en bara bíó

Sig­ríð­ur María Sig­ur­jóns­dótt­ir eða Sigga Maja eins og hún er ávallt köll­uð, tók við starfi rekstr­ar­stjóra kv­ík­mynda­húss­ins Bíó Para­dís í fyrra. Hún seg­ir bíó­ið fylgja mjög ákveð­inni hug­sjón og seg­ir það hafa breyst í nokk­urs kon­ar fé­lags­mið­stöð í mið­bæn­um. Um helg­ina verð­ur opn­uð ný vef­síða þar sem hægt er að festa kaup á um 200 pla­köt­um eft­ir ís­lenska sam­tíma­lista­menn sem gerðu þau fyr­ir bíó­kvöld­in vin­sælu, Svarta sunnu­daga.

Miklu meira en bara bíó
Þykir vænt um gömlu skinkuna Sigga Maija er úr Mýrdalnum og átti um skeið heima á Laugarvatni. Hún segist vera gömul Selfoss-skinka og að henni þyki vænt um að hafa verið sú týpa, þó hún hafi verið léleg í því. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sigga Maija er menntaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands  og stofnaði meðal annars sitt eigið fatamerki, Sigga Maija og var ein stofnenda Minör Coworking sem er vinnustofa fyrir listamenn úti á Granda.  Hún er í sambandi með Árna Sveinssyni kvikmyndagerðarmanni og saman eiga þau ellefu ára dóttur, Lóu. Sigga Maija tók við starfi sínu sem rekstrarstjóri Bíó Paradís í fyrra og segir að listrænn bakgrunnur sinn hafi komið sér vel í nýju starfi.  „Ég á heima í hundrað og einum Reykjavík og hef átt heima þar frá því árið 2003. Ég er samt úr sveitinni upprunalega, frá Mýrdalnum á Suðurlandi, og svo átti ég heima um skeið á Laugarvatni. Svo er ég líka gömul Selfoss-skinka. Mér þykir vænt um að hafa verið skinka, ég var léleg í því en ég reyndi þó,“ segir hún og hlær. „Eftir að ég útskrifaðist úr fatahönnunardeild í LHÍ stofnaði ég mitt eigið merki og snerti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár