Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Er hægt að forðast lúsmý?

Spurn­ing: Er hægt að forð­ast lús­mý? Nið­ur­staða: Já

Er hægt að forðast lúsmý?

Lúsmý hefur herjað á landsmenn í auknum mæli undanfarin ár, sér í lagi á Suðurlandi. Eftir því sem loftslag hlýnar verður auðveldara fyrir skordýr að setjast að á Íslandi og hætta á að mannfólk þurfi að þola bit með tilheyrandi kláða og óþægindum.

Flugurnar heita ceratopogonidae á latínu og eru stundum kallaðar „no-see-ums“ á ensku vegna smæðar sinnar. Hver fluga er einungis um 1,5 millimetrar að stærð og eru þær illræmdar blóðsugur sem ráðast á mannfólk í hópum, en fæstir verða varir við bitin fyrr en eftir á.

Til að halda lúsmý frá er best að passa að vatn standi ekki kjurt við híbýli manns eða í blómapottum, glösum og öðrum ílátum við opna glugga. Hægt er að gera aðgengi flugnanna að líkamanum erfiðara með því að ganga í síðerma fötum, síðum buxum, sokkum og skóm. Einnig er mögulegt að bera á líkamann ýmsar tegundir krema sem fæla burt flugur, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár