Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Lík­ami okk­ar inni­held­ur ótrú­legt magn frumna sem starfa við það að byggja upp líf­færi okk­ar. All­ar þess­ar frum­ur gegna viða­miklu hlut­verki hvern ein­asta dag við að halda okk­ur gang­andi og við­halda heilsu okk­ar.

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Fjöldi  líkamsfrumna okkar bliknar þó í samanburði við allan þann fjölda baktería sem býr í og á líkama okkar. Þessar dreifkjarnafrumur sem líkami okkar hefur tekið að sér að hýsa gegna ekki síður mikilvægu hlutverki í daglegu lífi okkar, jafnvel þótt þeirra mikilvæga hlutverk sé aðeins að koma almennilega í ljós núna.

Staphylococcus aureus

Ein af þessum dreifkjarnafrumum ber tegundaheitið Staphylococcus aureus (S. aureus). S. aureus er baktería sem lifir gjarnan á húð eða í nefholi manna og talið er að um 30% manna beri hana í sinni eðlilegu húðflóru.

Þótt bakterían sé tiltölulega algeng í eðlilegri flóru manna getur hún samt sem áður valdið sýkingum. Hjá einstaklingi sem er með bakteríuna í sinni hefðbundnu bakteríuflóru gerist það yfirleitt bara ef einhver röskun verður á bakteríuflórunni.

Staphylococcus veldur helst sýkingum í þeim líffærum sem eru nefnd hérna að ofan, það er að segja á húð eða í öndunarvegi. Reyndar finnst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár