Sjaldgæft tækifæri til að sjá brot af verkum margra af helstu hönnuðum Norðurlandanna sem starfa á mörkum hönnunar, handverks og listar gefst nú í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, þar sem stendur yfir sýningin Núna norrænt. Þar eru til sýnis verk eftir 28 hönnuði og hönnunarteymi sem valin voru af sýningarstjórum frá hverju Norðurlandanna; Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Sýningarstjórar íslensku línunnar eru þær Hlín Helga Guðlaugsdóttir og María Kristín Jónsdóttir en þeir íslensku hönnuðir og hönnunarteymi sem taka þátt eru Garðar Eyjólfsson, Hugdetta ásamt 1+1+1, Magnús Ingvar Ágústsson, Studio Brynjar & Veronika, Studio Flétta, Studio Hanna Whitehead og Tinna Gunnarsdóttir. „Allt eru þetta verk sem eru ekki framleidd í miklu magni og byggja á handverki hönnuða eða nánu samstarfi þeirra við handverksfólk,“ útskýrir Hlín Helga. „Það var með þeim formerkjum sem við völdum inn hönnuði til þátttöku. Tilraunir og leikur einkenna verk þeirra. Þeir leika sér að formum og efnum, …
Verk 28 norrænna hönnuða og hönnunarteyma sem einkennast af tilraunum og leik má nú virða fyrir sér á sýningunni Núna norrænt í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Sýningarstjórar íslenska hluta sýningarinnar segja áberandi að hönnuðir leiti nú nýrra leiða og aðferða í framleiðslu og sköpun.

Mest lesið

1
Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Forstjóri Nýsköpunarsjóðs Kríu gerir sér ekki grein fyrir því hvernig ríkið ætlar að ná 9,7 milljarða hagræðingu með því að leggja niður sjóðinn. Þá telur hún það ekki vita á gott að setja eignir sjóðsins á brunaútsölu.

2
Ekki fórn að vinna á leikskóla
Arnar Dan Kristjánsson leikari lítur ekki á það sem fórn að vinna á leikskóla til að koma dóttur sinni að á leikskóla. Hann lítur á það sem mestu gjöf í heimi að geta haft áhrif á litla heima.

3
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Stormur í Vatnsmýri
Kjartan Sveinn Guðmundsson háskólanemi segir Reykjavíkurflugvöll ekki nálægt því jafn gagnlegur sem innviður en sem tákngervingur. „Umræður um hann jaðra frekar á við gagnrýni á listaverk en mat á mannvirki,“ skrifar hann.

4
Seldu upprunaábyrgðir fyrir milljarða í fyrra
Tekjur Landsvirkjunar af sölu upprunaábyrgða hafa margfaldast á fjórum árum. Lengi voru ábyrgðirnar afhentar viðskiptavinum án sérstaks gjalds en nú skila þær milljörðum í nýjar tekjur.

5
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla: „Við erum alltaf að gefa afslátt“
Halldóra Guðmundsdóttir, leikskólastjóri á Drafnarsteini, segir það enga töfralausn að foreldrar ráði sig tímabundið til starfa á leikskólum til að tryggja börnum sínum leikskólapláss. Þetta sé hins vegar úrræði sem hafi verið lengi til staðar en hefur færst í aukana síðustu ár. Farfuglarnir mega ekki verða fleiri en staðfuglarnir.

6
Er Trump Pétur 3. Rússakeisari?
Trump Bandaríkjaforseti snýr gersamlega við blaði Bandaríkjanna varðandi Úkraínu. Höfum við nokkurn tíma séð annað eins?
Mest lesið í vikunni

1
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Vissi að mamma vildi ekki endurlífgun
Jóhannes Kr. Kristjánsson var þakklátur fyrir að hafa átt þetta samtal við móður sína, áður en hann stóð frammi fyrir þeim aðstæðum að þurfa að svara erfiðum spurningum lækna.

2
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
Líf Auðar Ólafsdóttur hjúkrunarfræðings og fjölskyldu tók stakkaskiptum síðasta haust þegar hún sagði skilið við Bráðamóttöku Landspítalans eftir átta ára starf og hóf störf á leikskóla barnanna sinna til að koma yngra barninu inn á leikskóla. „Ég fór úr því að vera í endurlífgun einn daginn yfir í að syngja Kalli litli kónguló hinn daginn.“

3
Sif Sigmarsdóttir
Verðlaun fyrir ræfilsskap
Vísbendingar um uppgjöf Hollywood gagnvart Trump blöstu við löngu fyrir endurkjör hans í embætti forseta.

4
Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Forstjóri Nýsköpunarsjóðs Kríu gerir sér ekki grein fyrir því hvernig ríkið ætlar að ná 9,7 milljarða hagræðingu með því að leggja niður sjóðinn. Þá telur hún það ekki vita á gott að setja eignir sjóðsins á brunaútsölu.

5
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
„Það voru erfiðustu stundir lífs míns“
Systurmissir og barnauppeldi hefur kennt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þingkonu að tíminn er dýrmæt auðlind. „Það er ákveðin jafnvægislist að finna leiðir til að nýta tímann. Nýta tækifærin,“ skrifar Þorgerður.

6
Ég er að reyna að lifa betra lífi
Patryk Lipa kom til Íslands í leit að betra lífi. Leitin stendur enn yfir en allt er á réttri leið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

2
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

3
Vilja losna við gamla refi úr ríkis stjórnum
Fjármálaráðherra hefur sett nýjar reglur um hvernig staðið er að vali í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja. Helmingur stjórnarformanna í þessum fyrirtækjum í dag hefur gegnt trúnaðarstörfum við flokkana sem skipuðu þá.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Okkar besti maður
Þegar kerfin bregðast er vert að skoða hvernig kerfin eru skipuð. Hvað lá til grundvallar niðurstöðu dómnefndar sem mat Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda um stöðu dómara – og það sem er ekki metið.

5
Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð
Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra fengu samtals 260 milljónir króna í launagreiðslur, hlunnindi og sérstakar árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankarnir þeirra skiluðu myndarlegum hagnaði.

6
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.
Athugasemdir