Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Seðlabankinn telur það „meinta almannahagsmuni“ að upplýst verði um forsendur Samherjamálsins

Seðla­banki Ís­lands þrá­ast við að veita að­gang að rann­sókn­ar­gögn­un­um í Sam­herja­mál­inu og ger­ir lít­ið úr rétti al­menn­ings til að fá upp­lýs­ing­ar um mál­ið.

Seðlabankinn telur það „meinta almannahagsmuni“  að upplýst verði um forsendur Samherjamálsins
Uppákoma á Alþingi Uppákoma varð á Alþingi nú í mars þegar Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, hellti sér yfir Má Guðmundsson seðlabankastjóra út af Samherjamálinu. Mynd: RÚV

Seðlabanki Íslands telur það einungis vera „meinta almannahagsmuni“ að upplýst verði um það með opinberum hætti á hvaða forsendum bankinn kærði útgerðarfélagið Samherja til embættis sérstaks saksóknara árið 2013. Þetta kemur fram í bréfi tveggja lögfræðinga sem starfa í bankanum til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í bréfinu hafna lögfræðingarnir því, fyrir hönd Seðlabanka Íslands, að bankanum beri að afhenda Stundinni þau gögn sem kæra bankans í Samherjamálinu svokallaða byggir á. 

Stundin kærði synjun Seðlabanka Íslands á beiðni blaðsins um umrædd gögn til úrskurðarnefndar um upplýsingamál í byrjun mars síðastliðinn. Seðlabanki Íslands hefur nú svarað kæru Stundarinnar og ítrekar það mat sitt í henni að ákvæði um þagnarskyldu hvíli á bankanum: „Þeir sem annast framkvæmd laga um gjaldeyrismál nr. 87/1992 eru bundnir þagnarskyldu um hagi einstakra viðskiptamanna og önnur atriði sem þeir fá vitneskju um í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár