Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Er hjónabandið ekki Kitchenaid-hrærivél?“

Að mati mynd­list­ar­manns­ins Alm­ars S. Atla­son­ar – Alm­ars í kass­an­um – er ekk­ert svo al­var­legt eða sorg­legt að ekki megi grín­ast svo­lít­ið með það. Alm­ar opn­ar sína fyrstu einka­sýn­ingu, Bú­skipti, í menn­ing­ar­rým­inu Midpunkt í Kópa­vogi á laug­ar­dag­inn.

„Er hjónabandið ekki Kitchenaid-hrærivél?“

Almar S. Atlason er með hendurnar útataðar í málningu einmitt þegar blaðamaður Stundarinnar ónáðar hann með símtali, til að forvitnast um hans fyrstu einkasýningu sem verður opnuð í menningarrýminu Midpunkt í Hamraborginni í Kópavogi, laugardaginn 6. apríl. Hann biður um að ég hringi örlítið seinna, svo hann hafi tíma til að þvo sér og setja sig í stellingar. Fimm mínútum seinna er hann með hreinar hendur og tilbúinn að tala um sjálfan sig og listina. „Einmitt núna er ég að mála salinn og föndra það síðasta fyrir sýninguna. Þetta gengur bara ljómandi vel. Ég nýt mín alltaf vel svona síðustu stundirnar fyrir sýningar, þegar allt er að smella saman,“ segir Almar og segist ekki verða sérstaklega taugaveiklaður þó að opnunarstundin nálgist. „Kvíðakast er status quo-ástand fyrir mig, þannig að ég finn engan mun.“

Þegar hlutir fara í sundur

Sýning Almars ber nafnið Búskipti og á kynningarmyndum tengdum sýningunni má sjá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár