Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

Frið­rik Páls­son, lang­stærsti hlut­hafi Hót­el Rangár, hef­ur ver­ið gagn­rýn­inn á launa­þró­un á Ís­landi sem hann tel­ur „óeðli­lega mikla“. Á sama tíma hef­ur fyr­ir­tæki hans skil­að 650 millj­óna króna hagn­aði og greitt út 260 millj­óna króna arð til hlut­hafa.

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“
Gagnrýninn á launaþróun og verkföll Friðrik Pálsson, eigandi hótel Rangár, hefur verið gagnrýninn á launaþróun á Íslandi og verkföll. Samtímis hefur hann hagnast vel á hóteli sínu sem greitt hefur út 260 milljóna króna arð. Mynd: Artist

Uppsafnaður hagnaður í rekstrafélagi Hótel Rangár, Hallgerði ehf., er 650 milljónir króna frá árinu 2010. Þar af var meira en 90 milljóna hagnaður á fyrirtækinu árið 2016 og eins 2017 en þetta eru tvö síðustu rekstrarár sem ársreikningar liggja fyrir um. Á sama tímabili hefur verið greiddur út 260 milljóna króna arður út úr félaginu. Hótel Rangá er að langmestu leyti í eigu Friðriks Pálsssonar en hann á nærri 85 prósent af hlutafénu. 

Hótel Rangá er ein af þeim hótelkeðjum sem fjallað er um í nýjasta tölublaði Stundarinnar en hótelfyrirtækið hefur gengið afar vel á síðustu árum. Þau verkföll sem hafa staðið yfir síðustu vikur hafa ekki bitnað með beinum hætti á Hótel Rangá þar sem starfsmenn fyrirtækisins eru ekki í þeim stéttarfélögum sem farið hafa í verkföll. Friðrik hefur samt tjáð sig um verkföllin í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár