Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fangar listarinnar

Hræó­dýr lít­il mynd nær því að verða skemmti­legri og fyndn­ari en marg­ar dýr­ari.

Fangar listarinnar

Þú vaknar í litlu loftlausu herbergi, vinnuaðstæðurnar eru skelfilegar, öll tæki og tól eru af skornum skammti og þú átt líklega ekki eftir að fá neitt borgað fyrir vinnuna.

Þetta gæti verið ágætis lýsing á ótal óháðum listaverkefnum með enga styrki – nema hér kemur örlítill grundvallarmunur: þér hefur verið rænt. Það gerist fyrir fimm íslenska listamenn í Taka 5, hræódýrri lítilli mynd sem er samt miklu skemmtilegri og fyndnari en margar miklu dýrari myndir – og merkilegt nokk, alveg jafn vel skotin og margar þeirra, en Hrund Atladóttir heldur þar á kamerunni og mun vera fyrst íslenskra kvenna til að vera tökumaður á mynd í fullri lengd. Eitt skemmtilegt stílbragð er til dæmis hvernig heimurinn er alltaf pínulítið skakkur þegar mannfólkið er fjarri, víðu sveitaskotin sýna heim á skjön, eins og séð frá manni sem datt af baki eftir hestamannamót. Önnur tæknivinna er svo að langmestu leyti í höndum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár