Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fangar listarinnar

Hræó­dýr lít­il mynd nær því að verða skemmti­legri og fyndn­ari en marg­ar dýr­ari.

Fangar listarinnar

Þú vaknar í litlu loftlausu herbergi, vinnuaðstæðurnar eru skelfilegar, öll tæki og tól eru af skornum skammti og þú átt líklega ekki eftir að fá neitt borgað fyrir vinnuna.

Þetta gæti verið ágætis lýsing á ótal óháðum listaverkefnum með enga styrki – nema hér kemur örlítill grundvallarmunur: þér hefur verið rænt. Það gerist fyrir fimm íslenska listamenn í Taka 5, hræódýrri lítilli mynd sem er samt miklu skemmtilegri og fyndnari en margar miklu dýrari myndir – og merkilegt nokk, alveg jafn vel skotin og margar þeirra, en Hrund Atladóttir heldur þar á kamerunni og mun vera fyrst íslenskra kvenna til að vera tökumaður á mynd í fullri lengd. Eitt skemmtilegt stílbragð er til dæmis hvernig heimurinn er alltaf pínulítið skakkur þegar mannfólkið er fjarri, víðu sveitaskotin sýna heim á skjön, eins og séð frá manni sem datt af baki eftir hestamannamót. Önnur tæknivinna er svo að langmestu leyti í höndum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár