Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Kona sem á tvö börn með dæmd­um barn­aníð­ingi hef­ur beð­ið í 8 mán­uði eft­ir nið­ur­stöðu í for­sjár­máli sem rek­ið er fyr­ir Hér­aðs­dómi Norð­ur­lands. Börn­in eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föð­ur sinn. Þrátt fyr­ir það hef­ur hann sam­eig­in­lega for­sjá með móð­ur­inni.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
Akureyri Móðirin sækir rétt sinn fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Mynd: Samsett mynd / Shutterstock

Kona sem búsett er á Norðurlandi með börn sín tvö, tíu ára og átta ára, hefur beðið í meira en ár eftir því að fá niðurstöðu um hvort hún fái að fara ein með forsjá þeirra. Börnin hafa frá fæðingu búið hjá móður sinni en ekki hjá föður, ef frá eru skilin fyrstu tvö ár eldra barnsins.

Snemma á síðasta ári leitaði konan aðstoðar lögmanns, Berglindar Jónasardóttur, til að freista þess að fá fulla forsjá með börnum sínum. Höfðað var mál fyrir Héraðsdómi Norðurlands í júní 2018. Málið hefur dregist verulega, þrátt fyrir að maðurinn sé dæmdur barnaníðingur og hafi þar að auki ekki sýnt áhuga á samskiptum við börnin svo árum skiptir.

Lögmaður, sem Stundin ræddi við og hefur víðtæka reynslu af forsjármálum, bendir á að dómarar sinni sjálfir gagnaöflun í forsjármálum. Ein skýring á töfum á málinu gæti verið að dómarinn hafi viljað upplýsa sem allra best um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár