Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Kona sem á tvö börn með dæmd­um barn­aníð­ingi hef­ur beð­ið í 8 mán­uði eft­ir nið­ur­stöðu í for­sjár­máli sem rek­ið er fyr­ir Hér­aðs­dómi Norð­ur­lands. Börn­in eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föð­ur sinn. Þrátt fyr­ir það hef­ur hann sam­eig­in­lega for­sjá með móð­ur­inni.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
Akureyri Móðirin sækir rétt sinn fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Mynd: Samsett mynd / Shutterstock

Kona sem búsett er á Norðurlandi með börn sín tvö, tíu ára og átta ára, hefur beðið í meira en ár eftir því að fá niðurstöðu um hvort hún fái að fara ein með forsjá þeirra. Börnin hafa frá fæðingu búið hjá móður sinni en ekki hjá föður, ef frá eru skilin fyrstu tvö ár eldra barnsins.

Snemma á síðasta ári leitaði konan aðstoðar lögmanns, Berglindar Jónasardóttur, til að freista þess að fá fulla forsjá með börnum sínum. Höfðað var mál fyrir Héraðsdómi Norðurlands í júní 2018. Málið hefur dregist verulega, þrátt fyrir að maðurinn sé dæmdur barnaníðingur og hafi þar að auki ekki sýnt áhuga á samskiptum við börnin svo árum skiptir.

Lögmaður, sem Stundin ræddi við og hefur víðtæka reynslu af forsjármálum, bendir á að dómarar sinni sjálfir gagnaöflun í forsjármálum. Ein skýring á töfum á málinu gæti verið að dómarinn hafi viljað upplýsa sem allra best um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár