Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Kona sem á tvö börn með dæmd­um barn­aníð­ingi hef­ur beð­ið í 8 mán­uði eft­ir nið­ur­stöðu í for­sjár­máli sem rek­ið er fyr­ir Hér­aðs­dómi Norð­ur­lands. Börn­in eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föð­ur sinn. Þrátt fyr­ir það hef­ur hann sam­eig­in­lega for­sjá með móð­ur­inni.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
Akureyri Móðirin sækir rétt sinn fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Mynd: Samsett mynd / Shutterstock

Kona sem búsett er á Norðurlandi með börn sín tvö, tíu ára og átta ára, hefur beðið í meira en ár eftir því að fá niðurstöðu um hvort hún fái að fara ein með forsjá þeirra. Börnin hafa frá fæðingu búið hjá móður sinni en ekki hjá föður, ef frá eru skilin fyrstu tvö ár eldra barnsins.

Snemma á síðasta ári leitaði konan aðstoðar lögmanns, Berglindar Jónasardóttur, til að freista þess að fá fulla forsjá með börnum sínum. Höfðað var mál fyrir Héraðsdómi Norðurlands í júní 2018. Málið hefur dregist verulega, þrátt fyrir að maðurinn sé dæmdur barnaníðingur og hafi þar að auki ekki sýnt áhuga á samskiptum við börnin svo árum skiptir.

Lögmaður, sem Stundin ræddi við og hefur víðtæka reynslu af forsjármálum, bendir á að dómarar sinni sjálfir gagnaöflun í forsjármálum. Ein skýring á töfum á málinu gæti verið að dómarinn hafi viljað upplýsa sem allra best um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár