Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Kona sem á tvö börn með dæmd­um barn­aníð­ingi hef­ur beð­ið í 8 mán­uði eft­ir nið­ur­stöðu í for­sjár­máli sem rek­ið er fyr­ir Hér­aðs­dómi Norð­ur­lands. Börn­in eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föð­ur sinn. Þrátt fyr­ir það hef­ur hann sam­eig­in­lega for­sjá með móð­ur­inni.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
Akureyri Móðirin sækir rétt sinn fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Mynd: Samsett mynd / Shutterstock

Kona sem búsett er á Norðurlandi með börn sín tvö, tíu ára og átta ára, hefur beðið í meira en ár eftir því að fá niðurstöðu um hvort hún fái að fara ein með forsjá þeirra. Börnin hafa frá fæðingu búið hjá móður sinni en ekki hjá föður, ef frá eru skilin fyrstu tvö ár eldra barnsins.

Snemma á síðasta ári leitaði konan aðstoðar lögmanns, Berglindar Jónasardóttur, til að freista þess að fá fulla forsjá með börnum sínum. Höfðað var mál fyrir Héraðsdómi Norðurlands í júní 2018. Málið hefur dregist verulega, þrátt fyrir að maðurinn sé dæmdur barnaníðingur og hafi þar að auki ekki sýnt áhuga á samskiptum við börnin svo árum skiptir.

Lögmaður, sem Stundin ræddi við og hefur víðtæka reynslu af forsjármálum, bendir á að dómarar sinni sjálfir gagnaöflun í forsjármálum. Ein skýring á töfum á málinu gæti verið að dómarinn hafi viljað upplýsa sem allra best um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár