Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vinátta, gleði og samstaða

Fyr­ir þrjá­tíu ár­um ákvað for­eldra­fé­lag Foss­vogs­skóla að bjóða leik­fimi fyr­ir for­eldra í leik­fim­isal skól­ans tvisvar í viku. Mömm­urn­ar tóku hug­mynd­inni fagn­andi. Nú eru ung­arn­ir löngu flogn­ir úr hreiðr­inu, mömm­urn­ar orðn­ar ömm­ur og sum­ar lang­ömm­ur. En eitt hef­ur ekki breyst – þær eru enn­þá Leik­fim­isyst­ur.

Vinátta, gleði og samstaða
Fjölhæfar Leikfimisystur hika ekki við að takast á við nýjar áskoranir þegar kemur að líkamsræktinni. Þær ástunda hefðbundna frúarþjálfun með teygjum og styrktaræfingum en brjóta svo æfingarnar upp með afró, zumba og jóga. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fyrir rúmlega þrjátíu árum síðan tók foreldrafélag Fossvogsskóla upp á þeirri nýbreytni að bjóða foreldrum að mæta í leikfimihús skólans og æfa þar leikfimi saman tvisvar í viku. Hugmyndinni var vel tekið meðal foreldranna, þó fyrst og fremst mæðranna, sem tóku hugmyndinni leikfimi í næsta nágrenni fegins hendi, enda oft erfitt að koma æfingunum á líkamsræktarstöð inn í dagskrána. Heilu vinkvennahóparnir tóku sig til og skráðu sig til leiks og kennarar við skólann voru liðtækir líka. Á tímabili mættu nokkrir pabbar en þeir hafa þó ekki látið sjá sig svo áratugum skiptir.

Nú eru þessar mömmur orðnar ömmur og jafnvel sumar hverjar langömmur. Börnin eru fyrir langa löngu hætt í skólanum og flogin úr hreiðrinu, en þær halda áfram að mæta í íþróttahúsið. Enn í dag er þéttur hópur kvenna sem mætir þangað samviskusamlega  alla þriðjudaga og fimmtudaga. Eins og gefur að skilja hefur talsverð endurnýjun orðið í hópnum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár