Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Líf í afneitun er eins og að klippa af sér vængina

Sama dag og kvik­mynd­in Arctic var frum­sýnd, þar sem María Thelma Smára­dótt­ir fer með að­al­hlut­verk á móti danska stór­leik­ar­an­um Mads Mikk­el­sen, var ein­leik­ur­inn Vel­kom­in heim, sem seg­ir sögu for­mæðra henn­ar, frum­sýnd­ur í Kass­an­um í Þjóð­leik­hús­inu.

Líf í afneitun er eins og að klippa af sér vængina

Mannleg samskipti og hugmyndin um að í grunninn séum við manneskjurnar allar eins eru rauði þráðurinn í gegnum þau tvö stóru en ólíku verk sem María Thelma Smáradóttir fer með aðalhlutverk í og voru frumsýnd í byrjun mánaðarins. Í kvikmyndinni Arctic leikur María Thelma á móti danska stórleikaranum Mads Mikkelsen en leikstjóri myndarinnar er Joe Penna. Saman bera þau María Thelma og Mads myndina uppi og hafa bæði hlotið lof fyrir. Þau eru einu leikarar myndarinnar og annað þeirra eða bæði eru á skjánum í gegnum hana alla. Í Kassanum stendur María Thelma svo ein og ber uppi einleikinn Velkomin heim, sem byggir á sögu formæðra hennar.

Það mætti ímynda sér að bæði þessi verk hafi sett mikla pressu á unga leikkonu en María Thelma útskrifaðist af leikaradeild LHÍ árið 2016. „Þessi tvö verkefni voru bæði mjög brött og allt öðruvísi en það sem ég bjóst við að tæki við …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár