Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gæludýr verði varanlega leyfð í strætó

Stjórn Strætó mun óska eft­ir því að til­rauna­verk­efni um gælu­dýr í stræt­is­vögn­um verði fram­lengt var­an­lega. Tíu kvart­an­ir hafa borist vegna máls­ins.

Gæludýr verði varanlega leyfð í strætó

Stjórn Strætó bs. samþykkti á fundi sínum 1. febrúar að óska eftir varanlegri heimild til þess að leyfa gæludýr í strætisvögnum. Heimild fyrir tilraunaverkefni þess eðlis sem veitt var í fyrra rennur út í lok mars.

Strætó hefur látið framkvæma þrjár kannanir á viðhorfi vagnstjóra og farþega til gæludýra í strætó. Sýna niðurstöðurnar að 50% þeirra eru jákvæðir eða mjög jákvæðir fyrir verkefninu. Tíu kvartanir eða ábendingar höfðu borist frá því að verkefnið fór af stað þar til í lok janúar.

Framkvæmdastjóri Strætó mun nú óska eftir varanlegri heimild við umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Samráðshópur haghafa mun einnig meta kosti og galla við verkefnið, í samræmi við þau skilyrði sem ráðuneytið setti verkefninu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár