Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þú ert ekki nóg

Er rétt­læt­an­legt að segja fólki sem er tak­mark­að — eins og við öll er­um — og hefði gott af því að leggja harð­ar að sér að það sé nóg? Þessu velt­ir Hauk­ur Ingi Jónas­son sál­grein­ir fyr­ir sér en hann sat um­deilt nám­skeið Öldu Kar­en­ar Hjaltalín í Hörpu á dög­un­um.

Þú ert ekki nóg
Ekkert nýtt Hauki Inga fannst viðburðurinn áhugaverður en honum finnst ekki síður athyglisvert hversu miklu fjaðrafoki hann olli, ekki síst vegna þess að ekkert nýtt hafi farið þar fram. Mynd: Heiða Helgadóttir

Námskeið Öldu Karenar Hjaltalín sem fram fór í Laugardalshöllinni á dögunum var tæplega „masterclass“ í því að takast á við lífið og eigin takmarkanir, eins og titill þess lofaði. Þetta segir Haukur Ingi Jónasson, sálgreinir  og lektor við MPM-nám Háskólans í Reykjavík, sem sat námskeiðið. „Þetta var skemmtilegt, svo langt sem það nær, en þetta var ekki alveg nóg,“ segir hann.

Óhætt er að segja að Alda Karen hafi verið mikið á milli tannanna á fólki að undanförnu. Færri komust að en vildu á viðburðinn sem var auglýstur undir titlinum Life: Masterclass — Into Your Brain og slagorðinu: Þú ert nóg. Alda Karen fyllti salinn og fór létt með það, sem vakti eðlilega athygli fjölmiðla. Ummæli hennar í Íslandi í dag á Stöð 2, þar sem hún sagði frá því að hún kyssi peninga til að laða þá til sín og ræddi möntruna Þú ert nóg sem lausn gegn sjálfsvígum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár