Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Aðalmálið að gefa börnunum rödd

Rit­höf­unda­skóli fyr­ir börn tek­ur fljót­lega til starfa í Gerðu­bergi með styrk frá Vel­ferð­ar­sjóði barna. „Skóla­stjór­inn“ Markús Már Efraím von­ar að þetta verði fyrsta skref­ið í átt að opn­un Barna­menn­ing­ar­húss í Reykja­vík, þar sem rit­list yrði í há­veg­um höfð.

Aðalmálið að gefa börnunum rödd
Skrifar fyrir börn og hjálpar þeim að skrifa sjálf Markús Már Efraím segir börn betri útgáfuna af manneskjunum. Fullorðið fólk ætti að taka betur eftir því sem þau hafa að segja. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sístækkandi hópur rit- og myndhöfunda stendur að baki þeirri hugmynd að stofnað verði ritver, eða Barnamenningarhús, í Reykjavík. Þeirra á meðal eru Andri Snær Magnason, Sigrún Eldjárn, Linda Ólafsdóttir og Ævar Þór Benediktsson, svo einhver séu nefnd.

Maðurinn sem hefur haldið verkefninu gangandi, endurtekið knúið dyra hjá borgaryfirvöldum, ríkinu og einkareknum sjóðum, er Markús Már Efraím. Hann hefur á undanförnum árum helgað líf sitt skrifum fyrir og með börnum. Hann hefur meðal annars staðið fyrir ritsmiðjum sem að minnsta kosti fimm hundruð börn hafa sótt. Það vakti nokkra athygli þegar út kom bókin Eitthvað illt á leiðinni er, en hún er samansafn hryllingssagna eftir börn, en Markús ritstýrði henni og gaf hana út á eigin kostnað.   

Vinnan hefur nú skilað sér í því að stofnaður hefur verið Rithöfundaskóli fyrir börn í Gerðubergi, með styrk frá velferðarsjóði barna. Öllum börnum verður gefinn kostur á að skrá sig í skólann og komast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár