Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skeljungsmálið er enn til rannsóknar

Hér­aðssak­sókn­ari rann­sak­ar söl­una á Skelj­ungi út úr Glitni ár­ið 2008 sem mögu­leg um­boðs­svik.

Skeljungsmálið er  enn til rannsóknar

Skeljungsmálið svokallaða, sala Glitnis á olíufélaginu Skeljungi árið 2008, er enn til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Íslandsbanki, sem varð til úr rústum Glitnis eftir bankahrunið 2008, kærði sölu olíufélagsins til embættisins árið 2016. Rannsóknin beinist að því hvort óeðlilega hafi verið staðið að sölunni á félaginu út úr bankanum til þeirra Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, Guðmundar Arnar Þórðarsonar og Birgis Þórs Bieltvedts árið 2008. Þeir starfsmenn Glitnis sem sáu um söluna voru Einar Örn Ólafsson, Kári Þór Guðjónsson og Halla Sigrún Hjartardóttir, sem síðar varð stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins um skeið. 

Hætti vegna trúnaðarbrests

Embættið lagðist í viðamiklar aðgerðir út af rannsókn málsins síðastliðið sumar en rannsóknin snýst meðal annars um möguleg meint umboðssvik við söluna. Handtökur og yfirheyrslur fóru þá fram vegna málsins og kom fram í fjölmiðlum að fimm einstaklingar hefðu réttarstöðu sakbornings vegna málsins. 

Á sínum tíma vakti það nokkra athygli að Einari Erni Ólafssyni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár