Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir mál­flutn­ing Dags B. Eggerts­son­ar borg­ar­stjóra í garð Hild­ar Björns­dótt­ur, borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks­ins, lít­ilmann­leg­an.

Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu
Gagnrýnir borgarstjóra Páll segir málflutning borgarstjóra vera lítilmótlegan.

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vænir Dag B. Eggertsson um kvenfyrirlitningu í garð Hildar Björnsdóttur í færslu á Facebook. Ástæðan er yfirlýsingar Dags í fjölmiðlum um þá kröfu Hildar að hann víki sæti í þriggja manna nefnd sem fara á yfir skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar vegna braggamálsins.

Dagur lýsti því í viðtali við Ríkisútvarpið að hann teldi að krafa Hildar um að hann víki úr nefndinni væri tilkomin vegna þess að það hefði mælst illa fyrir innan ákveðins hluta baklands Sjálfstæðisflokksins að Hildur sjálf tæki þátt í vinnu nefndarinnar. Umrædd harðlínuöfl vilji ekkert samstarf milli meirihluta og minnihluta í borgarstjórn og noti þetta tilefni til að þyrla upp moldviðri og gera það að pólitísku upphlaupsmáli.

Páll segir að orð Dags beri með sér, ef ekki hreina kvenfyrirlitningu þá í það minnsta lítilsvirðingu af hálfu borgarstjóra og spyr hvort slíkt sé boðlegt. Hildur hafi fært fullkomlega málefnaleg rök fyrir því að af hverju borgarstjóri ætti ekki að vera þátttakandi í vinnu umræddrar nefndar, þar sem felldir séu áfellisdómar um hann sjálfan í skýrslu innri endurskoðunar. „Að borgarstjórinn skuli brigsla Hildi um að lúta einhverjum huldumönnum úti í bæ er lítilmótlegur málflutningur af hans hálfu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár