Eiginmaður Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, fer fyrir hópnum sem er nú stærsti hluthafinn í Sýn, sem á Vodafone og fjölmiðlana Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar til margra ára.
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Jón Trausti Reynisson
Þetta er það sem Einar getur gert
Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022
2
Kappræður Stundarinnar 2022
Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
Fréttir
Hætta að birta efni úr eftirlitsmyndavélum
Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að birta ekki upptökur á vefnum var samþykkt í gær. Myndavélum hefur fjölgað víða um land síðustu ár.
FréttirReykjavíkurborg
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
„Það mætti útfæra án tjóns fyrir starfsfólk – en með miklum ágóða fyrir þá dugmiklu aðila sem nú stunda rekstur í miðborg,“ skrifar Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
FréttirÞungunarrof
Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“
„Hugsanlega getur þetta valdið því að konur leiti eftir fóstureyðingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í Silfrinu í dag.
Fréttir
Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir málflutning Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í garð Hildar Björnsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, lítilmannlegan.
FréttirFjölmiðlamál
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.
Fréttir
Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög
Sóttvarnalæknir, ekki sveitarfélög, ber ábyrgð á samræmingu og skipulagningu sóttvarna. Kópavogsbær taldi reglur um bólusetningu sem skilyrði leikskólapláss ekki standast lög.
Fréttir
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar
Hildur Björnsdóttir hefur áhyggjur af fjölgun mislingatilfella í Evrópu og vill bregðast við með því að banna óbólusettum börnum að sækja leikskóla í borginni.
Fréttir
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gengu út af fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í morgun vegna þess að þau töldu ekki hafa verið boðað með lögmætum hætti til fundarins. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir upphlaupið vera það vanhugsaðasta og vandræðalegasta sem hún hafi upplifað í pólítík.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.