Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hljóðmynd 111 kemur út á vínyl

Sjö manna brass­band leik­andi þekkt Clash-lög vakti verð­skuld­aða at­hygli í út­gáfu­hófi bók­ar­inn­ar 111 eft­ir Spessa síð­ast­lið­ið vor, enda mættu með­lim­ir sveit­ar­inn­ar til sýn­ing­ar­inn­ar í skrúð­göngu. Nú hef­ur ver­ið ákveð­ið að gefa lög­in út á vínyl og fylg­ir verk úr bók­inni hverri plötu.

Hljóðmynd 111 kemur út á vínyl
Heillaður af 111 Spessi fékk oft þá spurningu hvers vegna hann væri eiginlega að sýna Efra-Breiðholtið á þann hátt sem hann gerir í bókinni 111. Svarið er einfalt. Hann vill segja sannleikann og sýna hlutina eins og þeir eru. Mynd: Heiða Helgadóttir

Efra-Breiðholtið er í aðalhlutverki ljósmyndabókarinnar 111 eftir Spessa, sem kom út í vor á vegum JPV útgáfu. Bókin vakti talsverða athygli og seldist fyrsta upplag hennar fljótt upp. Hún var endurprentuð nú fyrir jólin og verður án efa í jólapökkum þeirra fjölmörgu sem dýrka Breiðholtið – og örugglega hinna líka, sem hræðast það pínulítið en eru þó forvitnir um þetta goðsagnakennda úthverfi.

Venus í BreiðholtiEftir að 111 kom út var Spessa bent á líkindi kápumyndar bókarinnar og hinnar frægu myndar Fæðingar Venusar eftir Botticelli.

Um það leyti sem önnur prentun var sett í gang hófst söfnun á Karolina Fund, til að fjármagna framleiðslu og útgáfu á vínyl-plötu með fjórum lögum bresku pönkrokksveitarinnar The Clash, útsettum fyrir brassband. Öllum útgáfunum fylgja myndverk eftir Spessa. Hannaðar voru þrjár mismunandi týpur af umslögum í 111 eintökum hvert. Takmarki hópfjármögnunarinnar á Karolina Fund, upp á 5000 evrur, hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár