Fékk ástríðuna fyrir góðgerðarmálum frá afa

Hin ýmsu góð­gerð­ar­verk­efni hafa not­ið góðs af ástríðu Heklu Guð­munds­dótt­ur. Frá því að hún var lít­il stelpa hef­ur hún fund­ið hjá sér ríka þörf til að hjálpa öðr­um. Hún lærði það af afa sín­um hversu gef­andi það væri að létta öðr­um lífs­byrð­ina.

Fékk ástríðuna fyrir góðgerðarmálum frá afa
Vill láta gott af sér leiða Hekla Guðmundsdóttir hefur staðið fyrir hinum ýmsu góðgerðarsöfnunum í gegnum tíðina. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hekla Guðmundsdóttir hefur vakið eftirtekt á samfélagsmiðlum fyrir ástríðu sína fyrir hinum ýmsu góðgerðarverkefnum sem hún hefur komið að. Hún vissi aldrei almennilega hvað hún ætlaði að verða þegar hún yrði stór. Það var aldrei neitt praktískt nám sem heillaði hana beint. Hún gerði heiðarlega tilraun er hún hóf nám í viðskiptafræði, sem var bara ekki alveg að virka fyrir hana. „Þetta praktíska nám átti ekki við mig og ég var óviss framan af hvert skyldi stefna. En strax á bernskuárum komu þó vissir þættir mér skýrt fyrir sjónir sem voru að ég fann hjá mér ríka þörf til þess að vera til staðar og aðstoða þá sem væru á viðkvæmum stað í lífinu eða gangandi í gegnum erfið tímabil. Því er kannski ekki furða að ég hafi snemma fundið hjartamál mín beinast að góðgerðarmálum.“

Áhrif afa

Í afafangiHekla fékk það frá afa sínum að vilja allt fyrir alla …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár