Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fékk ástríðuna fyrir góðgerðarmálum frá afa

Hin ýmsu góð­gerð­ar­verk­efni hafa not­ið góðs af ástríðu Heklu Guð­munds­dótt­ur. Frá því að hún var lít­il stelpa hef­ur hún fund­ið hjá sér ríka þörf til að hjálpa öðr­um. Hún lærði það af afa sín­um hversu gef­andi það væri að létta öðr­um lífs­byrð­ina.

Fékk ástríðuna fyrir góðgerðarmálum frá afa
Vill láta gott af sér leiða Hekla Guðmundsdóttir hefur staðið fyrir hinum ýmsu góðgerðarsöfnunum í gegnum tíðina. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hekla Guðmundsdóttir hefur vakið eftirtekt á samfélagsmiðlum fyrir ástríðu sína fyrir hinum ýmsu góðgerðarverkefnum sem hún hefur komið að. Hún vissi aldrei almennilega hvað hún ætlaði að verða þegar hún yrði stór. Það var aldrei neitt praktískt nám sem heillaði hana beint. Hún gerði heiðarlega tilraun er hún hóf nám í viðskiptafræði, sem var bara ekki alveg að virka fyrir hana. „Þetta praktíska nám átti ekki við mig og ég var óviss framan af hvert skyldi stefna. En strax á bernskuárum komu þó vissir þættir mér skýrt fyrir sjónir sem voru að ég fann hjá mér ríka þörf til þess að vera til staðar og aðstoða þá sem væru á viðkvæmum stað í lífinu eða gangandi í gegnum erfið tímabil. Því er kannski ekki furða að ég hafi snemma fundið hjartamál mín beinast að góðgerðarmálum.“

Áhrif afa

Í afafangiHekla fékk það frá afa sínum að vilja allt fyrir alla …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár