Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fékk ástríðuna fyrir góðgerðarmálum frá afa

Hin ýmsu góð­gerð­ar­verk­efni hafa not­ið góðs af ástríðu Heklu Guð­munds­dótt­ur. Frá því að hún var lít­il stelpa hef­ur hún fund­ið hjá sér ríka þörf til að hjálpa öðr­um. Hún lærði það af afa sín­um hversu gef­andi það væri að létta öðr­um lífs­byrð­ina.

Fékk ástríðuna fyrir góðgerðarmálum frá afa
Vill láta gott af sér leiða Hekla Guðmundsdóttir hefur staðið fyrir hinum ýmsu góðgerðarsöfnunum í gegnum tíðina. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hekla Guðmundsdóttir hefur vakið eftirtekt á samfélagsmiðlum fyrir ástríðu sína fyrir hinum ýmsu góðgerðarverkefnum sem hún hefur komið að. Hún vissi aldrei almennilega hvað hún ætlaði að verða þegar hún yrði stór. Það var aldrei neitt praktískt nám sem heillaði hana beint. Hún gerði heiðarlega tilraun er hún hóf nám í viðskiptafræði, sem var bara ekki alveg að virka fyrir hana. „Þetta praktíska nám átti ekki við mig og ég var óviss framan af hvert skyldi stefna. En strax á bernskuárum komu þó vissir þættir mér skýrt fyrir sjónir sem voru að ég fann hjá mér ríka þörf til þess að vera til staðar og aðstoða þá sem væru á viðkvæmum stað í lífinu eða gangandi í gegnum erfið tímabil. Því er kannski ekki furða að ég hafi snemma fundið hjartamál mín beinast að góðgerðarmálum.“

Áhrif afa

Í afafangiHekla fékk það frá afa sínum að vilja allt fyrir alla …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár