Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

„Að verða fað­ir hef­ur gert hjart­að mitt stærra,“ seg­ir Æv­ar Þór Bene­dikts­son, sem varð ný­lega fað­ir í fyrsta sinn og skrif­ar á með­an son­ur­inn sef­ur. Barna­menn­ing hef­ur ver­ið hon­um hug­leik­in síð­ustu ár og hann er óhrædd­ur við að sækja tæki­fær­in, en seg­ir þetta van­metna grein. Ný­lega var hann til­nefnd­ur til menn­ing­ar­verð­launa Astri­dar Lind­gren.

Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

Þrátt fyrir að skammdegið sé skollið á og laufblöðin flykkjast kuldalega um stræti borgarinnar finnur rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson fyrir nýfundinni hlýju sem að sögn hefur gert hjarta hans stærra. Hann er orðinn faðir í fyrsta sinn og segir að með hlutverkinu fylgi tilfinning sem trompi allar þær sem hann áður hefur fundið innra með sér. Hann brýnir á mikilvægi þess að karlmenn ræði tilfinningar sínar af einlægni og segir slík samtöl svo mikilvæg að þau geti hreinlega skipt sköpum.

Það er í nógu að snúast hjá Ævari á þessum fyrstu dögum vetrar, en samhliða föðurhlutverkinu var hann að gefa út bókina Þitt eigið tímaferðalag, ásamt því að leggja lokahönd á handrit að nýju barnaleikriti sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í janúar. Listinn er ekki tæmandi þar sem hann hefur einnig verið tilefndur til Astrid Lindgren-verðlaunanna sem lestrarhvetjari og undirbúningur fyrir síðasta lestrarátak Ævars vísindamanns stendur sem hæst þessa dagana. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár