Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

„Að verða fað­ir hef­ur gert hjart­að mitt stærra,“ seg­ir Æv­ar Þór Bene­dikts­son, sem varð ný­lega fað­ir í fyrsta sinn og skrif­ar á með­an son­ur­inn sef­ur. Barna­menn­ing hef­ur ver­ið hon­um hug­leik­in síð­ustu ár og hann er óhrædd­ur við að sækja tæki­fær­in, en seg­ir þetta van­metna grein. Ný­lega var hann til­nefnd­ur til menn­ing­ar­verð­launa Astri­dar Lind­gren.

Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

Þrátt fyrir að skammdegið sé skollið á og laufblöðin flykkjast kuldalega um stræti borgarinnar finnur rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson fyrir nýfundinni hlýju sem að sögn hefur gert hjarta hans stærra. Hann er orðinn faðir í fyrsta sinn og segir að með hlutverkinu fylgi tilfinning sem trompi allar þær sem hann áður hefur fundið innra með sér. Hann brýnir á mikilvægi þess að karlmenn ræði tilfinningar sínar af einlægni og segir slík samtöl svo mikilvæg að þau geti hreinlega skipt sköpum.

Það er í nógu að snúast hjá Ævari á þessum fyrstu dögum vetrar, en samhliða föðurhlutverkinu var hann að gefa út bókina Þitt eigið tímaferðalag, ásamt því að leggja lokahönd á handrit að nýju barnaleikriti sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í janúar. Listinn er ekki tæmandi þar sem hann hefur einnig verið tilefndur til Astrid Lindgren-verðlaunanna sem lestrarhvetjari og undirbúningur fyrir síðasta lestrarátak Ævars vísindamanns stendur sem hæst þessa dagana. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár