Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

„Að verða fað­ir hef­ur gert hjart­að mitt stærra,“ seg­ir Æv­ar Þór Bene­dikts­son, sem varð ný­lega fað­ir í fyrsta sinn og skrif­ar á með­an son­ur­inn sef­ur. Barna­menn­ing hef­ur ver­ið hon­um hug­leik­in síð­ustu ár og hann er óhrædd­ur við að sækja tæki­fær­in, en seg­ir þetta van­metna grein. Ný­lega var hann til­nefnd­ur til menn­ing­ar­verð­launa Astri­dar Lind­gren.

Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta

Þrátt fyrir að skammdegið sé skollið á og laufblöðin flykkjast kuldalega um stræti borgarinnar finnur rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson fyrir nýfundinni hlýju sem að sögn hefur gert hjarta hans stærra. Hann er orðinn faðir í fyrsta sinn og segir að með hlutverkinu fylgi tilfinning sem trompi allar þær sem hann áður hefur fundið innra með sér. Hann brýnir á mikilvægi þess að karlmenn ræði tilfinningar sínar af einlægni og segir slík samtöl svo mikilvæg að þau geti hreinlega skipt sköpum.

Það er í nógu að snúast hjá Ævari á þessum fyrstu dögum vetrar, en samhliða föðurhlutverkinu var hann að gefa út bókina Þitt eigið tímaferðalag, ásamt því að leggja lokahönd á handrit að nýju barnaleikriti sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í janúar. Listinn er ekki tæmandi þar sem hann hefur einnig verið tilefndur til Astrid Lindgren-verðlaunanna sem lestrarhvetjari og undirbúningur fyrir síðasta lestrarátak Ævars vísindamanns stendur sem hæst þessa dagana. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár