Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fengu skammir fyrir að vekja athygli á að sjúklingur þyrfti að sofa á klósettinu

Móð­ir Berg­lind­ar Sig­urð­ar­dótt­ur þurfti að sofa inni á sal­erni á lyflækn­inga­deild Land­spít­al­ans vegna pláss­leys­is. Berg­lind og syst­ir henn­ar voru skamm­að­ar fyr­ir að birta mynd­ir af að­stöð­unni á Face­book.

Fengu skammir fyrir að vekja athygli á að sjúklingur þyrfti að sofa á klósettinu
Þurfti að sofa á klósettinu 92 ára gömul kona var látin sofa á klósetti á Landspítala vegna plássleysis.

92 ára gömul kona var látin sofa inni á salerni á lyflækningadeild Landspítala síðustu nótt, með kúabjöllu til að gera vart við sig. Ástæðan var sögð plássleysi. Konan datt illa fyrir rúmri viku og fékk slæmt höfuðhögg. Dætur konunnar segjast hafa fengið skammir frá sjúkrahússtarfsfólki fyrir að taka mynd af aðstöðunni og birta á Facebook til að vekja athygli á stöðu mála.

Berglind Sigurðardóttir

„Við fengum skammir fyrir að vekja athygli á þessu í morgunmatnum í morgun, þegar komið var með hann og honum nánast skellt ofan á klósettsetuna,“ segir Berglind Sigurðardóttir, dóttir konunnar, í samtali við Stundina. „Okkur var sagt að ekki væri leyfilegt að taka myndir af aðstöðunni. Við svöruðum því til að við gætum ekki annað, við hefðum bara fengum bara áfall þegar við sáum við hvaða aðstæður hún þurfti að búa. Við báðum um að henni yrði í það minnsta rúllað fram svo hún fengi nú að borða morgunmatinn sinn frammi á gangi frekar en inni á klósettinu.“

„Skyldu ráðherrarnir láta bjóða sér þetta ef þeim yrði rúllað hér inn.“

Þegar blaðamaður talaði aftur við Berglindi nú í hádeginu var búið að koma móður hennar fyrir inni á sjúkrastofu. Í gær var okkur sagt að þeir vissu ekki hversu langur tími myndi líða þar til hún fengi inni á deild. Okkur var sagt að þetta væri bara staðan, svona væri heilbrigðiskerfið og væri búið að vera í tuttugu ár. Það síðasta sem hún sagði við okkur í gærkvöldi, grátandi, var: „Skyldu ráðherrarnir láta bjóða sér þetta ef þeim yrði rúllað hér inn.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár