Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Marg­ir sem stað­ið hafa af sér hörm­ung­ar og raun­ir búa yf­ir and­leg­um styrk sem felst í mýkt og hlýju sem af þeim staf­ar. Það er upp­lif­un Magneu Marinós­dótt­ur sem sinnt hef­ur mann­úð­ar- og þró­un­ar­störf­um á svæð­um á borð við Tans­an­íu og Af­gan­ist­an. Hún seg­ir ekki síð­ur mik­il­vægt að hlúa að and­leg­um og skap­andi þörf­um fólks, eins og þeim efn­is­legu.

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
Magnea Marinósdóttir Hún hefur starfað hjá alþjóðastofnunum og -samtökum sem hafa það hlutverk að bæta stöðu og réttindi kvenna á helstu átakasvæðum samtímans í Afganistan, á Balkanskaga og nú síðast í Palestínu og Ísrael. Mynd: Heiða Helgadóttir

Eftir að Magnea Marinósdóttir lauk meistaranámi árið 2004 í friðar- og öryggisfræðum frá School of Foreign Service, Georgetown háskóla, með áherslu á  orsakir og afleiðingar samtímaátaka og friðarlausnirhefur hún starfað hjá alþjóðastofnunum og -samtökum sem hafa það hlutverk að bæta stöðu og réttindi kvenna á helstu átakasvæðum samtímans í Afganistan, á Balkanskaga og nú síðast í Palestínu og Ísrael. Þar fyrir utan vann hún að rannsókn á aðgerðum til að stemma stigu við kynbundu ofbeldi í flóttamannabúðum í Tansaníu sumarið 2013. Nýverið flutti hún heim og gegnir nú stöðu sérfræðings í jafnréttismálum hjá velferðarráðuneytinu. Í öllum þessum verkefnum tengdum stríði og friði lærði hún eitt og annað um sjálfa sig og annað fólk. 

1. Hvar sem er í veröldinni hittir þú „ættbálkinn“ þinn  

Einu sinni fór ég á fyrirlestur með bandaríska ljósmyndaranum Nan Goldin sem var hérlendis í tilefni af sýningu verka hennar í Listasafni Íslands. Eftir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár