Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

Blaða­mað­ur ræddi við neyt­end­ur, sölu­menn og fag­að­ila um þró­un og stöðu fíkni­efna­mark­að­ar­ins hér á landi. Kanna­bisneysla hef­ur lað­að að nýja neyt­end­ur og hef­ur við­geng­ist und­an­far­ið án stór­tækra að­gerða lög­reglu, að þeirra sögn. Ólög­leg efni, lyf­seð­ils­skyld lyf og áfengi ganga kaup­um og söl­um á rúss­nesku sam­skipta­for­riti.

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

Fíkniefnamarkaðurinn hér á landi hefur blómstrað síðustu misseri í takt við almennt ágæta stöðu í efnahagsmálum og tekið ýmsum breytingum, sérstaklega hvað varðar aðgengi og dreifingu. Síðan 2014 hefur Hagstofan reynt að mæla áhrif ólöglegrar starfsemi á hagkerfið, hið svokallaða dulda hagkerfi. Var þá áætlað að ólögleg fíkniefnasala ein og sér yki landsframleiðsluna um 0,26%, töluvert meira en smygl (0,13%) og vændi (0,08%). Þetta er hins vegar mjög erfitt að áætla og byggir alltaf á ófullnægjandi gögnum þar sem slík starfsemi er auðvitað refsiverð og fer fram að mestu undir ratsjá yfirvalda. Verð á fíkniefnum hefur hins vegar haldist ótrúlega stöðugt og lækkað í sumum tilfellum. Blaðamaður fór á stúfana og ræddi stöðu mála og þróunina við neytendur og sölumenn þeirra helstu lyfja sem ganga kaupum og sölum á Íslandi í dag.

Kannabis

Kannabismarkaðurinn hefur tekið stakkaskiptum frá hruni. Áratugum saman var nánast ekkert nema hass flutt til landsins, en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár