Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

Blaða­mað­ur ræddi við neyt­end­ur, sölu­menn og fag­að­ila um þró­un og stöðu fíkni­efna­mark­að­ar­ins hér á landi. Kanna­bisneysla hef­ur lað­að að nýja neyt­end­ur og hef­ur við­geng­ist und­an­far­ið án stór­tækra að­gerða lög­reglu, að þeirra sögn. Ólög­leg efni, lyf­seð­ils­skyld lyf og áfengi ganga kaup­um og söl­um á rúss­nesku sam­skipta­for­riti.

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

Fíkniefnamarkaðurinn hér á landi hefur blómstrað síðustu misseri í takt við almennt ágæta stöðu í efnahagsmálum og tekið ýmsum breytingum, sérstaklega hvað varðar aðgengi og dreifingu. Síðan 2014 hefur Hagstofan reynt að mæla áhrif ólöglegrar starfsemi á hagkerfið, hið svokallaða dulda hagkerfi. Var þá áætlað að ólögleg fíkniefnasala ein og sér yki landsframleiðsluna um 0,26%, töluvert meira en smygl (0,13%) og vændi (0,08%). Þetta er hins vegar mjög erfitt að áætla og byggir alltaf á ófullnægjandi gögnum þar sem slík starfsemi er auðvitað refsiverð og fer fram að mestu undir ratsjá yfirvalda. Verð á fíkniefnum hefur hins vegar haldist ótrúlega stöðugt og lækkað í sumum tilfellum. Blaðamaður fór á stúfana og ræddi stöðu mála og þróunina við neytendur og sölumenn þeirra helstu lyfja sem ganga kaupum og sölum á Íslandi í dag.

Kannabis

Kannabismarkaðurinn hefur tekið stakkaskiptum frá hruni. Áratugum saman var nánast ekkert nema hass flutt til landsins, en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár