Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

Blaða­mað­ur ræddi við neyt­end­ur, sölu­menn og fag­að­ila um þró­un og stöðu fíkni­efna­mark­að­ar­ins hér á landi. Kanna­bisneysla hef­ur lað­að að nýja neyt­end­ur og hef­ur við­geng­ist und­an­far­ið án stór­tækra að­gerða lög­reglu, að þeirra sögn. Ólög­leg efni, lyf­seð­ils­skyld lyf og áfengi ganga kaup­um og söl­um á rúss­nesku sam­skipta­for­riti.

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

Fíkniefnamarkaðurinn hér á landi hefur blómstrað síðustu misseri í takt við almennt ágæta stöðu í efnahagsmálum og tekið ýmsum breytingum, sérstaklega hvað varðar aðgengi og dreifingu. Síðan 2014 hefur Hagstofan reynt að mæla áhrif ólöglegrar starfsemi á hagkerfið, hið svokallaða dulda hagkerfi. Var þá áætlað að ólögleg fíkniefnasala ein og sér yki landsframleiðsluna um 0,26%, töluvert meira en smygl (0,13%) og vændi (0,08%). Þetta er hins vegar mjög erfitt að áætla og byggir alltaf á ófullnægjandi gögnum þar sem slík starfsemi er auðvitað refsiverð og fer fram að mestu undir ratsjá yfirvalda. Verð á fíkniefnum hefur hins vegar haldist ótrúlega stöðugt og lækkað í sumum tilfellum. Blaðamaður fór á stúfana og ræddi stöðu mála og þróunina við neytendur og sölumenn þeirra helstu lyfja sem ganga kaupum og sölum á Íslandi í dag.

Kannabis

Kannabismarkaðurinn hefur tekið stakkaskiptum frá hruni. Áratugum saman var nánast ekkert nema hass flutt til landsins, en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár