Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Baráttudaga kvenna ekki getið í Almanaki HÍ

Eng­inn af bar­áttu­dög­um kvenna er til­tek­inn í Almanaki fyr­ir Ís­land 2019, sem Há­skóli Ís­lands gef­ur út. Þar má með­al ann­ars finna sjó­mannadag­inn, Dag ís­lenskr­ar nátt­úru og Valentínus­ar­dag­inn, að ónefnd­um tug­um messu­daga. Ábyrgð­ar­mað­ur út­gáf­unn­ar sér ekk­ert at­huga­vert við það að dag­ana vanti, með­an formað­ur Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands er hissa á Há­skól­an­um.

Baráttudaga kvenna ekki getið í Almanaki HÍ
Konur krefjast jafnréttis á Arnarhóli Fjöldi kvenna gekk út af vinnustöðum sínum í fyrradag, 24. október, til að taka þátt í Kvennafrídeginum sem hefur fest sig í sessi sem einn mikilvægasti baráttudagur íslenskra kvenna fyrir jafnrétti. Dagsins er ekki getið í almanaki Háskóla Íslands fyrir árið 2020. Mynd: Davíð Þór

Kvennafrídaginn, 24. október, er hvergi að finna í Almanaki Háskóla Íslands fyrir árið 2019. Þar er heldur ekki 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, né heldur 19. júní, sem er hátíðis- og baráttudagur íslenskra kvenna. Þann dag árið 1915 hlutu konur kosningarétt á Íslandi.

Almanak fyrir Ísland 2019Það hefur verið gefið út árlega allt frá árinu 1875. Almanakið inniheldur upplýsingar á borð við sjávarföll og gang himintungla en jafnframt upplýsingar um hina ýmsu merkisdaga.

Á meðal þeirra daga sem fletta má upp í Almanaki Háskóla Íslands eru bóndadagur og konudagur, Valentínusardagurinn, bolludagur, sprengidagur og öskudagur og Biblíudagurinn. Einnig eru þar minna þekktir dagar í nútímasamfélagi, svo sem vinnuhjúaskildagur. Þá eru þar tilteknar allar mögulegar messur, Brígidarmessa, Gregoriumessa, Ambrósíusmessa, svo aðeins fáeinar séu nefndar, og föstur, eins og níuviknafasta og jólafasta. Aðrar dagsetningar sem tengjast kristni eru áberandi. Þannig má meðal annars finna geisladag í almanakinu, sem ber upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár