Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

„Fyr­ir ári síð­an keypt­um við okk­ur ein­býl­is­hús í Tálkna­firði og er­um kom­in til að vera. Ég er stolt­ur af því að vera í #team­arn­ar­lax.“ Vest­firð­ing­ar hafa sýnt lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi stuðn­ing með færsl­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir myllu­merk­inu #team­arn­ar­lax.

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi
Vestfirðingar styðja Arnarlax Íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum, og fleiri, hafa undanfarna daga fylkt sér að baki laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi. Mynd: #teamarnarlax

Bílddælingar, Tálknfirðingar og fleiri hafa síðustu daga fylkt sér að baki laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi. Það hafa þeir gert með færslum á Facebook undir myllumerkinu #teamarnarlax. Í umræddum færslum hefur fólk lýst því hversu mikilvægt það telur fyrirtækið vera fyrir atvinnulíf á sunnanverðum Vestfjörðum, bæði með beinum hætti og afleiddum störfum.

Færslurnar hafa flestar verið birtar inni á Facebook-síðunni Styðjum við uppbyggingu laxeldis á Íslandi til framtíðar. Í upplýsingum um síðuna kemur fram að hún sé „ekki fréttamiðill heldur samfélagssíða áhugafólks um uppbygginginu á fiskeldi. Tilgangurinn er að birta fleiri hliðar á fiskeldi en þá einhliða og oft á tíðum villandi umræðu sem hefur einokað flesta miðla. Einnig að sýna andlitin á fólkinu sem við þetta starfar.“ Þá er tiltekið að umrædd síða sé ekki á vegum fyrirtækja heldur sjái sjálfboðaliðar um ritstjórn.

Meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við Arnarlax er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár