Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

„Fyr­ir ári síð­an keypt­um við okk­ur ein­býl­is­hús í Tálkna­firði og er­um kom­in til að vera. Ég er stolt­ur af því að vera í #team­arn­ar­lax.“ Vest­firð­ing­ar hafa sýnt lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi stuðn­ing með færsl­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir myllu­merk­inu #team­arn­ar­lax.

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi
Vestfirðingar styðja Arnarlax Íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum, og fleiri, hafa undanfarna daga fylkt sér að baki laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi. Mynd: #teamarnarlax

Bílddælingar, Tálknfirðingar og fleiri hafa síðustu daga fylkt sér að baki laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi. Það hafa þeir gert með færslum á Facebook undir myllumerkinu #teamarnarlax. Í umræddum færslum hefur fólk lýst því hversu mikilvægt það telur fyrirtækið vera fyrir atvinnulíf á sunnanverðum Vestfjörðum, bæði með beinum hætti og afleiddum störfum.

Færslurnar hafa flestar verið birtar inni á Facebook-síðunni Styðjum við uppbyggingu laxeldis á Íslandi til framtíðar. Í upplýsingum um síðuna kemur fram að hún sé „ekki fréttamiðill heldur samfélagssíða áhugafólks um uppbygginginu á fiskeldi. Tilgangurinn er að birta fleiri hliðar á fiskeldi en þá einhliða og oft á tíðum villandi umræðu sem hefur einokað flesta miðla. Einnig að sýna andlitin á fólkinu sem við þetta starfar.“ Þá er tiltekið að umrædd síða sé ekki á vegum fyrirtækja heldur sjái sjálfboðaliðar um ritstjórn.

Meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við Arnarlax er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár