Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Níðstöngin sem Óttari var reist var mögulega vindgapi

Níð­stöng ekki níð­stöng nema á henni sé hross­höf­uð. Mögu­lega um vind­gapa að ræða. Vind­gapar voru til þess ætl­að­ir að særa fram storma og sökkva skip­um.

Níðstöngin sem Óttari var reist var mögulega vindgapi
Ekki níðstöng Mögulega var það vindgapi sem reistur var Óttari Yngvasyni til háðungar á Bíldudal.

Níðstöngin sem reist var Óttari Yngvasyni á Bíldudal í dag er ekki níðstöng heldur einna líkust vindgapa. Samkvæmt fornri trú telst aðeins um níðstöng að ræða sé hún prýdd hrosshaus eða líkani af hrosshaus. Sé hins vegar lönguhaus á stönginni er hún ekki níðstöng heldur svokallaður vindgapi sem notaður er til að særa fram storma og sökkva skipum. Stundin hefur ekki fengið staðfestingu á því hvort um löngu eða aðra fisktegund var að ræða á Bíldudal.

Í september 1990 efndi Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna (BHMR) til mótmælaaðgerða við stjórnarráðið til að mótmæla því að bráðabirgðalög hefðu verið sett á verkfall þeirra. Á flötinni fyrir framan stjórnarráðið var ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar reist það sem talið var að væri níðstöng. Þá stöng prýddi hins vegar þorskhaus og var því um ekki um eiginlegan vindgapa að ræða. Því hafðist lögregla ekki að, ólíkt því sem gerst hafði skömmu áður þegar Samtök herstöðvaandstæðinga reistu fastaflota NATO níðstöng, með hrosshaus. Þá níðstöng gerði lögreglan upptæka ólíkt stöng BHMR.

Þrátt fyrir að níðstöng þeirra BHMR-manna hafi ekki verið eiginleg níðstöng dró aðgerðin dilk á eftir sér. Þannig sendi Prestafélag Íslands, sem var aðili að BHMR, ályktun frá sér þar sem sá hluti aðgerðanna, að reisa umrædda stöng, var harmaður. Þótti aðgerðin ógeðfelld og vildi stjórna Prestafélagsins firra sig allri ábyrgð á athæfinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
6
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár