Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

Rekst­ar­stjóri veit­inga­húss­ins í Bragg­an­um í Naut­hóls­vík seg­ir að um­ræða um kostn­að við bygg­ing­arn­ar hafi ekki haft áhrif á rekst­ur­inn. Leig­ir hús­næð­ið af Há­skól­an­um í Reykja­vík sem aft­ur leig­ir af borg­inni.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“
Gerir ekki greinarmun á stráum Daði Agnarsson, sem rekur veitingahúsið Braggann, segir að hann geri ekki greinarmun á því hvort strá fyrir utan byggingarnar séu melgresi eða annað. Mynd: Davíð Þór

Umfjöllun um gríðarlega framúrkeyrslu hjá Reykjavíkurborg við endurbyggingu bragga í Nauthólsvík hefur ekki haft áhrif á veitingarekstur sem nú er í bragganum, að sögn Daða Agnarssonar, rekstrarstjóra Braggans. Þó hefur umfjöllunin valdið því að afhending á hluta bygginganna, sem veitingahúsið átti að fá til sinna nota, hefur tafist og mun væntanlega tefjast enn.

„Ég leigi þessa aðstöðu af Háskólanum í Reykjavík sem aftur leigir byggingarnar af borginni. Ég hef því í raun ekkert haft um það að segja hvernig þessar framkvæmdir hafa farið fram. Ég fékk að hafa puttana eilítið í innréttingum inni í bragganum en það var það eina. Borgin skilaði húsnæðinu í raun bara hvítu af sér þannig að háskólinn tekur á sig allan kostnað við innréttingar og standsetningu. Það er því fyrir utan þær tölur sem hafa verið í umræðunni. „Þetta „náðhús“, sem er viðbyggt, það er hugsað sem partur af þessum veitingarekstri og er hugsað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár