Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

Rekst­ar­stjóri veit­inga­húss­ins í Bragg­an­um í Naut­hóls­vík seg­ir að um­ræða um kostn­að við bygg­ing­arn­ar hafi ekki haft áhrif á rekst­ur­inn. Leig­ir hús­næð­ið af Há­skól­an­um í Reykja­vík sem aft­ur leig­ir af borg­inni.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“
Gerir ekki greinarmun á stráum Daði Agnarsson, sem rekur veitingahúsið Braggann, segir að hann geri ekki greinarmun á því hvort strá fyrir utan byggingarnar séu melgresi eða annað. Mynd: Davíð Þór

Umfjöllun um gríðarlega framúrkeyrslu hjá Reykjavíkurborg við endurbyggingu bragga í Nauthólsvík hefur ekki haft áhrif á veitingarekstur sem nú er í bragganum, að sögn Daða Agnarssonar, rekstrarstjóra Braggans. Þó hefur umfjöllunin valdið því að afhending á hluta bygginganna, sem veitingahúsið átti að fá til sinna nota, hefur tafist og mun væntanlega tefjast enn.

„Ég leigi þessa aðstöðu af Háskólanum í Reykjavík sem aftur leigir byggingarnar af borginni. Ég hef því í raun ekkert haft um það að segja hvernig þessar framkvæmdir hafa farið fram. Ég fékk að hafa puttana eilítið í innréttingum inni í bragganum en það var það eina. Borgin skilaði húsnæðinu í raun bara hvítu af sér þannig að háskólinn tekur á sig allan kostnað við innréttingar og standsetningu. Það er því fyrir utan þær tölur sem hafa verið í umræðunni. „Þetta „náðhús“, sem er viðbyggt, það er hugsað sem partur af þessum veitingarekstri og er hugsað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár