Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

Rekst­ar­stjóri veit­inga­húss­ins í Bragg­an­um í Naut­hóls­vík seg­ir að um­ræða um kostn­að við bygg­ing­arn­ar hafi ekki haft áhrif á rekst­ur­inn. Leig­ir hús­næð­ið af Há­skól­an­um í Reykja­vík sem aft­ur leig­ir af borg­inni.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“
Gerir ekki greinarmun á stráum Daði Agnarsson, sem rekur veitingahúsið Braggann, segir að hann geri ekki greinarmun á því hvort strá fyrir utan byggingarnar séu melgresi eða annað. Mynd: Davíð Þór

Umfjöllun um gríðarlega framúrkeyrslu hjá Reykjavíkurborg við endurbyggingu bragga í Nauthólsvík hefur ekki haft áhrif á veitingarekstur sem nú er í bragganum, að sögn Daða Agnarssonar, rekstrarstjóra Braggans. Þó hefur umfjöllunin valdið því að afhending á hluta bygginganna, sem veitingahúsið átti að fá til sinna nota, hefur tafist og mun væntanlega tefjast enn.

„Ég leigi þessa aðstöðu af Háskólanum í Reykjavík sem aftur leigir byggingarnar af borginni. Ég hef því í raun ekkert haft um það að segja hvernig þessar framkvæmdir hafa farið fram. Ég fékk að hafa puttana eilítið í innréttingum inni í bragganum en það var það eina. Borgin skilaði húsnæðinu í raun bara hvítu af sér þannig að háskólinn tekur á sig allan kostnað við innréttingar og standsetningu. Það er því fyrir utan þær tölur sem hafa verið í umræðunni. „Þetta „náðhús“, sem er viðbyggt, það er hugsað sem partur af þessum veitingarekstri og er hugsað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár