Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Mörg dæmi eru um að það hafi litla sem enga þýð­ingu að dæma menn í nálg­un­ar­bann. Í fjöl­miðl­um hef­ur ver­ið fjall­að tals­vert um slík dæmi. Kon­urn­ar sem um ræð­ir eiga það sam­eign­legt að hafa sætt of­beldi og of­sókn­um, hafa feng­ið nálg­un­ar­bann sem gerði lít­ið til að bæta líf þeirra.

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn
Hefur litla þýðingu Fjöldi dæma sýnir að það að dæma menn í nálgunarbann hefur takmarkaða þýðingu.

Sagt að mæta á skrifstofutíma 

Eva Riley Stonestreet þurfti að kljást við eltihrelli í nokkur ár. Í fréttum Vísis í september 2017 greindi hún frá því að hún hefði kært manninn til lögreglu fyrir áreitið, en verið talin trú um að hann hefði verið settur á viðeigandi stofnun. Hún dró kæruna til baka, en hann hóf ofsóknirnar strax aftur daginn sem hann kom út af deildinni.

Hún fékk nálgunarbann á eltihrellinn í lok árs 2017. Henni var ráðlagt að hringja í lögreglu ef hann myndi reyna að hafa samband við hana og hann yrði handtekinn strax. Eva greindi frá því í myndbandi sem hún birti á Facebook-síðu sinni að hann hafði tvisvar samband við hana eftir að nálgunarbannið var staðfest. Í hvorugt skiptið gat lögreglan hjálpað henni, heldur var henni bent á að koma á skrifstofu lögreglu á skrifstofutíma með gögn til þess að viðhalda málinu. 

„Ef stofnanir og fagfólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár