Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Mörg dæmi eru um að það hafi litla sem enga þýð­ingu að dæma menn í nálg­un­ar­bann. Í fjöl­miðl­um hef­ur ver­ið fjall­að tals­vert um slík dæmi. Kon­urn­ar sem um ræð­ir eiga það sam­eign­legt að hafa sætt of­beldi og of­sókn­um, hafa feng­ið nálg­un­ar­bann sem gerði lít­ið til að bæta líf þeirra.

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn
Hefur litla þýðingu Fjöldi dæma sýnir að það að dæma menn í nálgunarbann hefur takmarkaða þýðingu.

Sagt að mæta á skrifstofutíma 

Eva Riley Stonestreet þurfti að kljást við eltihrelli í nokkur ár. Í fréttum Vísis í september 2017 greindi hún frá því að hún hefði kært manninn til lögreglu fyrir áreitið, en verið talin trú um að hann hefði verið settur á viðeigandi stofnun. Hún dró kæruna til baka, en hann hóf ofsóknirnar strax aftur daginn sem hann kom út af deildinni.

Hún fékk nálgunarbann á eltihrellinn í lok árs 2017. Henni var ráðlagt að hringja í lögreglu ef hann myndi reyna að hafa samband við hana og hann yrði handtekinn strax. Eva greindi frá því í myndbandi sem hún birti á Facebook-síðu sinni að hann hafði tvisvar samband við hana eftir að nálgunarbannið var staðfest. Í hvorugt skiptið gat lögreglan hjálpað henni, heldur var henni bent á að koma á skrifstofu lögreglu á skrifstofutíma með gögn til þess að viðhalda málinu. 

„Ef stofnanir og fagfólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár