Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Mörg dæmi eru um að það hafi litla sem enga þýð­ingu að dæma menn í nálg­un­ar­bann. Í fjöl­miðl­um hef­ur ver­ið fjall­að tals­vert um slík dæmi. Kon­urn­ar sem um ræð­ir eiga það sam­eign­legt að hafa sætt of­beldi og of­sókn­um, hafa feng­ið nálg­un­ar­bann sem gerði lít­ið til að bæta líf þeirra.

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn
Hefur litla þýðingu Fjöldi dæma sýnir að það að dæma menn í nálgunarbann hefur takmarkaða þýðingu.

Sagt að mæta á skrifstofutíma 

Eva Riley Stonestreet þurfti að kljást við eltihrelli í nokkur ár. Í fréttum Vísis í september 2017 greindi hún frá því að hún hefði kært manninn til lögreglu fyrir áreitið, en verið talin trú um að hann hefði verið settur á viðeigandi stofnun. Hún dró kæruna til baka, en hann hóf ofsóknirnar strax aftur daginn sem hann kom út af deildinni.

Hún fékk nálgunarbann á eltihrellinn í lok árs 2017. Henni var ráðlagt að hringja í lögreglu ef hann myndi reyna að hafa samband við hana og hann yrði handtekinn strax. Eva greindi frá því í myndbandi sem hún birti á Facebook-síðu sinni að hann hafði tvisvar samband við hana eftir að nálgunarbannið var staðfest. Í hvorugt skiptið gat lögreglan hjálpað henni, heldur var henni bent á að koma á skrifstofu lögreglu á skrifstofutíma með gögn til þess að viðhalda málinu. 

„Ef stofnanir og fagfólk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu