Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi“

Reynslu­saga manns sem reyndi að svipta sig lífi.

„Klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi“

„Kári“ er rétt tæplega fertugur íslenskur karlmaður sem hefur misst nána vini úr sjálfsvígum og þekkir til margra fleiri sem hafa farið þessa leið. Hann hefur sjálfur gert eina „alvöru“ tilraun til sjálfsvígs að eigin sögn en oft verið nálægt því þegar eitthvað stoppaði hann af. Hann treystir sér ekki til að koma fram undir eigin nafni.

„Þegar ég les þessar tillögur þá verð ég nánast klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi ef það fengist peningur til að gera eitthvað af þessum hlutum,“ segir Kári en hann var fenginn til að lesa yfir skýrslu starfshóps um aðgerðaráætlun sem á að leiða til umbóta í geðheilbrigðisþjónustu og meta út frá eigin reynslu hversu áhrifarík slík úrræði gætu verið.

„Það er þetta með hvatvísina, þó að það sé kannski asnalegt og rangt orð þá veit ég hvað er átt við. Stundum koma bara augnablik þar sem maður treystir sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár