Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi“

Reynslu­saga manns sem reyndi að svipta sig lífi.

„Klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi“

„Kári“ er rétt tæplega fertugur íslenskur karlmaður sem hefur misst nána vini úr sjálfsvígum og þekkir til margra fleiri sem hafa farið þessa leið. Hann hefur sjálfur gert eina „alvöru“ tilraun til sjálfsvígs að eigin sögn en oft verið nálægt því þegar eitthvað stoppaði hann af. Hann treystir sér ekki til að koma fram undir eigin nafni.

„Þegar ég les þessar tillögur þá verð ég nánast klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi ef það fengist peningur til að gera eitthvað af þessum hlutum,“ segir Kári en hann var fenginn til að lesa yfir skýrslu starfshóps um aðgerðaráætlun sem á að leiða til umbóta í geðheilbrigðisþjónustu og meta út frá eigin reynslu hversu áhrifarík slík úrræði gætu verið.

„Það er þetta með hvatvísina, þó að það sé kannski asnalegt og rangt orð þá veit ég hvað er átt við. Stundum koma bara augnablik þar sem maður treystir sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár