Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hvað varð um lykilfólk hrunsins?

Tíu ár eru síð­an að Geir H. Haar­de bað guð að blessa Ís­land og banka­hrun­ið skall á. Stund­in birt­ir af því til­efni yf­ir­lit um helstu leik­end­ur í hrun­inu, hvað þeir höfðu með máls­at­vik að gera og hvað hef­ur á daga þeirra drif­ið frá hruni.

Tíu ár eru í dag frá því að Geir H. Haarde, þá forsætisráðherra, bað guð að blessa Ísland í sjónvarpsávarpi til íslensku þjóðarinnar. Tilefnið var setning neyðarlaga sem veittu íslenska ríkinu víðtækar heimildir til inngripa á fjármálamörkuðum til að „gæta hagsmuna íslensku þjóðarinnar í hvívetna, koma í veg fyrir að þjóðin verði á skuldaklafa næstu áratugina og bjarga því sem bjargað verður miðað við núverandi aðstæður,“ eins og Geir sagði 6. október 2008. Skömmu áður, 29. september, hafði íslenska ríkið tekið Glitni banka yfir og daginn eftir, 7. október, tók Fjármálaeftirlitið rekstur Landsbankans yfir. Fjármálaeftirlitið gerði slíkt hið sama við Kaupþing 9. október. Þessir dagar eru það sem í daglegu tali er kallað bankahrunið eða hrunið.

Áratugur er liðinn og eftirmál hrunsins eru hvergi nærri komin fram. Fjöldi fólks missti eignir sínar, fyrirtæki urðu gjaldþrota, þjóðarbúið fékk verulegt högg og næstu ár fóru í að vinna sig út úr kreppunni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Uppgjörið við uppgjörið

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár