Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Menningin gerir árás á sjálfsmynd stúlkna

Það ætti að inn­leiða kynja­fræði á öll stig skóla­kerf­is­ins og byrja að tala mark­visst við börn um klám í skóla­stof­unni þeg­ar þau eru 11 ára. Það er mat Hönnu Bjarg­ar Vil­hjálms­dótt­ur sem seg­ir að kynja­fræð­in sé skjöld­ur sem stelp­ur og kon­ur geti var­ið sig með í sam­fé­lagi sem er þeim fjand­sam­legt.

Menningin gerir árás á sjálfsmynd stúlkna
Tekur orðið Hanna Björg lítur á það sem skyldu sína að grípa míkrafóninn og tjá sig um jafnréttismál í hvert sinn sem færi gefst. Mynd: Heiða Helgadóttir

Merki kvenna er tattúverað á hálsinn á Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur, kynjafræðikennara við Borgarholtsskóla til 21 árs. Það er kannski skýrasta merkið um það að hún skilur ekki vinnuna sína eftir að vinnudegi loknum, heldur tekur hana með sér hvert sem hún fer. Hún er alltaf með hugann við jafnréttismálin.

Síðan Hanna Björg fór að kenna kynjafræði hefur hún þurft að berjast fyrir því að virðing sé borin fyrir hennar fræðum. Enn er langt í land hvað virðinguna varðar en Hanna Björg lætur það ekki hafa nokkur áhrif á sig. Hún þreytist ekki á því að halda uppi vörnum fyrir femínismann og er reyndar með skilaboð til þeirra sem segjast vera orðnir dálítið þreyttir á þessu jafnréttistali, finnst að nú megi aðeins fara að slaka á og huga að einhverju öðru. „Svona talar hópurinn sem nýtur forréttinda og þeir – og þær – sem eru meðvirk. Forréttindi eru ósýnileg þeim sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár