Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Tveir bæj­ar­stjór­ar hafa gef­ið upp að þeir séu að íhuga að gefa kost á sér til for­mennsku í Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Sá sem verð­ur kjör­inn gæti feng­ið 480 þús­und krón­ur of­an á þeg­ar ríf­leg laun.

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga fær greiddar rúmar 235 þúsund krónur á mánuði fyrir formennskuna. Þar að auki fær formaðurinn greidda allt að 40 yfirvinnutíma á mánuði fyrir viðbótarvinnu sem hann sinnir, og snýr ekki beint að stjórnarfundum Sambandsins. Sé greitt fyrir alla 40 yfirvinnutímana nemur sú upphæð allt að 245 þúsund krónum. Samtals gæti formaðurinn því fengið greiddar 480 þúsund krónur á mánuði.

Tveir líklegir

Halldór Halldórsson, fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, mun láta af embætti formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir tólf ára samfellda setu, en hann hefur látið af afskiptum af sveitarstjórnarmálum. Tveir bæjarstjórar hafa fengið sérstakar áskoranir um að gefa kost á sér í embætti formanns, þau Aldís Hafsteinsdóttir í Hveragerði og Gunnar Einarsson í Garðabæ.

Gæti hækkað í 2,7 milljónir

Yrði Gunnar kjörinn myndu greiðslur til hans fyrir setu á stól formanns bætast ofan á laun hans sem bæjarfulltrúa og sem bæjastjóra í Garðabæ. Gunnar hafði lýst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár