Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Tveir bæj­ar­stjór­ar hafa gef­ið upp að þeir séu að íhuga að gefa kost á sér til for­mennsku í Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Sá sem verð­ur kjör­inn gæti feng­ið 480 þús­und krón­ur of­an á þeg­ar ríf­leg laun.

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga fær greiddar rúmar 235 þúsund krónur á mánuði fyrir formennskuna. Þar að auki fær formaðurinn greidda allt að 40 yfirvinnutíma á mánuði fyrir viðbótarvinnu sem hann sinnir, og snýr ekki beint að stjórnarfundum Sambandsins. Sé greitt fyrir alla 40 yfirvinnutímana nemur sú upphæð allt að 245 þúsund krónum. Samtals gæti formaðurinn því fengið greiddar 480 þúsund krónur á mánuði.

Tveir líklegir

Halldór Halldórsson, fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, mun láta af embætti formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir tólf ára samfellda setu, en hann hefur látið af afskiptum af sveitarstjórnarmálum. Tveir bæjarstjórar hafa fengið sérstakar áskoranir um að gefa kost á sér í embætti formanns, þau Aldís Hafsteinsdóttir í Hveragerði og Gunnar Einarsson í Garðabæ.

Gæti hækkað í 2,7 milljónir

Yrði Gunnar kjörinn myndu greiðslur til hans fyrir setu á stól formanns bætast ofan á laun hans sem bæjarfulltrúa og sem bæjastjóra í Garðabæ. Gunnar hafði lýst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár