Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Salome missti son sinn vegna lyfjamisnotkunar

Mis­notk­un sterkra verkjalyfja hef­ur auk­ist hjá ungu fólki og dauðs­föll vegna of­neyslu lyf­seð­ils­skyldra lyfja, en ró­andi lyf eru einnig hluti af neyslu ung­menna. Fjöldi dauðs­falla eru til rann­sókn­ar. Móð­ir sem missti son sinn í mars seg­ir það skelfi­lega stað­reynd að ungt fólk noti lyf án þess að þekkja af­leið­ing­arn­ar.

Salome missti son sinn vegna lyfjamisnotkunar
Minnast Bjarna Þórs Fjölskylda og vinir söfnuðu yfir hálfri milljón króna í Reykjavíkurmaraþoninu til minningar um Bjarna Þór sem lést í mars. Mynd: Salome Tynes

Misnotkun ungs fólks á lyfseðilsskyldum lyfjum hefur aukist á undanförnum árum og vísbendingar eru uppi um að andlát vegna ofneyslu lyfja hafi aukist það sem af er ári. Ópíumfaraldurinn dregur tugi þúsunda til dauða í Bandaríkjunum á hverju ári og heyja fjölskyldur og vinir ungmenna baráttu gegn uppgangi hans á Íslandi með myllumerkinu #egabaraeittlif.

„Það er skelfileg staðreynd að ungir krakkar séu að taka inn einhverjar töflur og lyf án þess að hafa hugmynd um afleiðingarnar,“ segir Salome Tynes, sem missti son sinn, Bjarna Þór, í mars. Fjölskylda hans og vinir söfnuðu yfir hálfri milljón króna með áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoninu, til styrktar Minningarsjóði Einars Darra ætluðum ungmennum í fíknivanda. Á síðu móður hans segir að það þurfi vitundarvakningu hjá ungu fólki um skaðsemi fíkniefna, það að fikta við lyf sé eins og rússnesk rúlletta. 

Salome setti færslu á Facebook um söfnunina og fékk góð viðbrögð, en hún hafði ekki áður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu