Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Íslensk nýnasistasíða hýst af hulduaðila á Klapparstíg í gagnaveri Advania

Vef­síða nýnas­ista sem dreifðu áróðri í Hlíða­hverfi er hýst af huldu­fyr­ir­tæk­inu OrangeWebsite sem kaup­ir þjón­ustu frá Advania. Sama fyr­ir­tæki hýs­ir fjölda klám- og vænd­is­s­íðna í ís­lensku gagna­veri. „Ekki hlut­verk in­ter­net­þjón­ustu­að­ila að rit­skoða net­ið,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur hjá Advania.

Íslensk nýnasistasíða hýst af hulduaðila á Klapparstíg í gagnaveri Advania
Nýnasistar dreifðu límmiðum Hópur sem segist tengjast samnorrænum nýnasistasamtökum dreifði áróðri í Hlíðahverfi í vikunni.

Vefsíðan Norðurvígi.is, sem Íslandsdeild nýnasistahópsins „Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar“ heldur úti, er hýst í Thor Data Center, gagnaveri Advania á Íslandi. Huldufélagið OrangeWebsite er hýsingaraðili síðunnar, en félagið hýsir fjölda alþjóðlegra klám- og vændissíðna og er skráð til húsa á Klapparstíg, þótt þar sé enga skrifstofu að finna. Þar til í september 2017 hýsti félagið eina umsvifamestu nýnasistasíðu heims, The Daily Stormer, en íslenskt lén síðunnar var tekið niður af ISNIC í samráði við lögreglu.

IceNetworks Ltd. er eigandi OrangeWebsite og er skráð í Mið-Ameríkuríkinu Belís, einu af fjölmörgum skattaskjólum heimsins. Á vefsíðu OrangeWebsite er Advania sagður einn af samstarfsaðilum þess „sem deilir vinnusiðferði og gildum með okkur“. Þar kemur einnig fram að félagið hafi verið stofnað af tveimur skandinavískum internet-áhugamönnum, það sé staðsett á Íslandi og hafi það að markmiði að „bjóða öllum í heiminum jöfn tækifæri til að birta orð sín með frjálsum hætti án þess að verða fyrir áreiti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár