Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Lofts­lags­breyt­ing­ar eiga sér ekki stað á einni nóttu en tal­ið er að öfg­ar í veð­ur­fari, og sér í lagi fjölg­un storma, geti gerst hrað­ar en breyt­ing­ar á borð við hlýn­un og súrn­un sjáv­ar.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Ýmislegt bendir til þess að þær loftslagsbreytingar sem nú eiga sér stað á jörðinni komi til með að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir mannkynið. Á dögunum birtist grein í tímaritinu Nature Climate Change sem fjallar um lítt ræddar afleiðingar loftslagsbreytinga á fiskveiðar: það er fjölgun storma. Að sögn höfunda greinarinnar gætu slíkar breytingar gerst hratt og ógnað bæði fiskveiðum og þeim sem þær stunda.

Áhrifin misjöfn eftir heimshlutum

Það voru vísindamenn við University of Exeter, Met Office, University of Bristol og Willis Research Group sem stóðu að baki greininni. Við gerð hennar voru fyrri rannsóknir á stormum og breytingum á þeim greindar, ásamt framtíðarspám á sama sviði. 

Við greininguna kom í ljós að misjafnt er hver áhrifin eru talin vera eftir heimshlutum. Spáð er fyrir um að stormum í kjölfar monsoon-tímabilsins í Karíbahafinu fari vaxandi, að fellibyljum í Austur-Kína fjölgi sem og að stormum í austanverðu Norður-Atlantshafi fjölgi. Aftur á móti er gert ráð fyrir að stormum fari fækkandi í Miðjarðarhafinu á næstu tveimur öldum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár