Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Lofts­lags­breyt­ing­ar eiga sér ekki stað á einni nóttu en tal­ið er að öfg­ar í veð­ur­fari, og sér í lagi fjölg­un storma, geti gerst hrað­ar en breyt­ing­ar á borð við hlýn­un og súrn­un sjáv­ar.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Ýmislegt bendir til þess að þær loftslagsbreytingar sem nú eiga sér stað á jörðinni komi til með að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir mannkynið. Á dögunum birtist grein í tímaritinu Nature Climate Change sem fjallar um lítt ræddar afleiðingar loftslagsbreytinga á fiskveiðar: það er fjölgun storma. Að sögn höfunda greinarinnar gætu slíkar breytingar gerst hratt og ógnað bæði fiskveiðum og þeim sem þær stunda.

Áhrifin misjöfn eftir heimshlutum

Það voru vísindamenn við University of Exeter, Met Office, University of Bristol og Willis Research Group sem stóðu að baki greininni. Við gerð hennar voru fyrri rannsóknir á stormum og breytingum á þeim greindar, ásamt framtíðarspám á sama sviði. 

Við greininguna kom í ljós að misjafnt er hver áhrifin eru talin vera eftir heimshlutum. Spáð er fyrir um að stormum í kjölfar monsoon-tímabilsins í Karíbahafinu fari vaxandi, að fellibyljum í Austur-Kína fjölgi sem og að stormum í austanverðu Norður-Atlantshafi fjölgi. Aftur á móti er gert ráð fyrir að stormum fari fækkandi í Miðjarðarhafinu á næstu tveimur öldum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár