Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Lofts­lags­breyt­ing­ar eiga sér ekki stað á einni nóttu en tal­ið er að öfg­ar í veð­ur­fari, og sér í lagi fjölg­un storma, geti gerst hrað­ar en breyt­ing­ar á borð við hlýn­un og súrn­un sjáv­ar.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Ýmislegt bendir til þess að þær loftslagsbreytingar sem nú eiga sér stað á jörðinni komi til með að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir mannkynið. Á dögunum birtist grein í tímaritinu Nature Climate Change sem fjallar um lítt ræddar afleiðingar loftslagsbreytinga á fiskveiðar: það er fjölgun storma. Að sögn höfunda greinarinnar gætu slíkar breytingar gerst hratt og ógnað bæði fiskveiðum og þeim sem þær stunda.

Áhrifin misjöfn eftir heimshlutum

Það voru vísindamenn við University of Exeter, Met Office, University of Bristol og Willis Research Group sem stóðu að baki greininni. Við gerð hennar voru fyrri rannsóknir á stormum og breytingum á þeim greindar, ásamt framtíðarspám á sama sviði. 

Við greininguna kom í ljós að misjafnt er hver áhrifin eru talin vera eftir heimshlutum. Spáð er fyrir um að stormum í kjölfar monsoon-tímabilsins í Karíbahafinu fari vaxandi, að fellibyljum í Austur-Kína fjölgi sem og að stormum í austanverðu Norður-Atlantshafi fjölgi. Aftur á móti er gert ráð fyrir að stormum fari fækkandi í Miðjarðarhafinu á næstu tveimur öldum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu