Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Val­ur Gunn­ars­son held­ur áfram frá­sög­um af ferð­um sín­um um Berlín en kem­ur einnig við í Leipzig. Þrátt fyr­ir að margt hafi breyst frá því að Al­þýðu­lýð­veld­ið var og hét má enn sjá marg­an minn­is­varð­an um ver­öld sem var.

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi
„Bossinn“ felldi múrinn Fræðimenn eru flestir á þeirri skoðun að tónleikar Bruce Springsteen í Austur-Berlín árið 1988 hafi verið eitt þeirra atvika sem hafi leitt til falls Berlínarmúrsins. Mynd: Valur Gunnarsson

Íslenskur frambjóðandi lýsti því yfir á dögunum að heimsókn í höfuðstöðvar RÚV í Efstaleiti væri eins og að fara á Stasi-safnið í Austur-Berlín. Ekki virðist þetta hafa fengið mikinn hljómgrunn því Frelsisflokkurinn fékk færri atkvæði en nokkurt annað framboð Íslandssögunnar. Hitt er þó annað mál, að í austurhluta Þýskalands er enn víða hægt að sjá minnisvarða um Alþýðulýðveldið fallna. Og Stasi-safnið er aðeins eitt af þeim.

Ég var rétt kominn af unglingsárum þegar ég kom fyrst til þess sem nokkrum árum áður hafði verið Þýska Alþýðulýðveldið, eða DDR. Í Leipzig fannst mér nánast sem það stæði enn, menn voru með yfirvaraskegg og sítt að aftan, fáir töluðu ensku en í Vestur-Berlín hafði verið stungið upp á að ég reyndi rússnesku í staðinn. Ég var þó ekki hingað kominn til að æfa mig í rússnesku, heldur til að sjá Bob Dylan, sem nýverið hafði heillað mig (en fáa aðra) með tónleikum sínum í Laugardalshöll árið sem Þýskalöndin sameinuðust. Að sjálfsögðu enduðu tónleikarnir á friðarsálminum „Blowin‘ in the Wind,“ sem hann annars spilaði sjaldan á þeim tíma.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár