Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin

Embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lét fyr­ir far­ast að til­kynna konu um að lögskiln­að­ar­papp­ír­ar henn­ar hefðu ekki ver­ið af­greidd­ir. Töf­in á mál­inu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi ver­ið greitt gjald fyr­ir lögskiln­að­ar­leyfi. Greiðslu­áskor­an­ir voru ekki send­ar á að­ila máls­ins. Kon­an taldi sig vera lögskil­in en komst að því fyr­ir til­vilj­un að svo var ekki.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Starfsmenn embættis sýslumanns þvældu konu á milli stofnana þegar hún spurðist fyrir hvers vegna hún væri ekki skráð lögskilin. Mynd: Stjórnarráðið

Kona sem taldi sig hafa hlotið lögskilnað komst að því fyrir tilviljun, tíu mánuðum síðar, að svo væri ekki. Þá var henni þvælt á milli stofnana þegar hún leitaði skýringa á málinu. Ástæða þess að embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi ekki erindið er vegna þess að greiðsla fyrir það hafði ekki borist.

Forsaga málsins er sú að í fyrrasumar undirritaði konan lögskilnaðarpappíra ásamt fyrrverandi maka sínum. Pappírunum var skilað af hálfu hennar fyrrverandi til embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu án þess að gjald væri innheimt en samkvæmt lögum um aukatekjur ríkissjóðs ber að greiða 4.700 krónur fyrir leyfi til lögskilnaðar. Tíu mánuðum síðar komst konan að því, við flutning lögheimilisins síns, að hún væri ekki lögskilin. Henni hafði ekki borist neinar ábendingar um tafir málsins eða áskorun um greiðslu frá sýslumannsembættinu.

Hver bendir á annan

Í kjölfar þess að konan komst að því að málið hafði ekki hlotið afgreiðslu hafði hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár