Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin

Embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lét fyr­ir far­ast að til­kynna konu um að lögskiln­að­ar­papp­ír­ar henn­ar hefðu ekki ver­ið af­greidd­ir. Töf­in á mál­inu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi ver­ið greitt gjald fyr­ir lögskiln­að­ar­leyfi. Greiðslu­áskor­an­ir voru ekki send­ar á að­ila máls­ins. Kon­an taldi sig vera lögskil­in en komst að því fyr­ir til­vilj­un að svo var ekki.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Starfsmenn embættis sýslumanns þvældu konu á milli stofnana þegar hún spurðist fyrir hvers vegna hún væri ekki skráð lögskilin. Mynd: Stjórnarráðið

Kona sem taldi sig hafa hlotið lögskilnað komst að því fyrir tilviljun, tíu mánuðum síðar, að svo væri ekki. Þá var henni þvælt á milli stofnana þegar hún leitaði skýringa á málinu. Ástæða þess að embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi ekki erindið er vegna þess að greiðsla fyrir það hafði ekki borist.

Forsaga málsins er sú að í fyrrasumar undirritaði konan lögskilnaðarpappíra ásamt fyrrverandi maka sínum. Pappírunum var skilað af hálfu hennar fyrrverandi til embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu án þess að gjald væri innheimt en samkvæmt lögum um aukatekjur ríkissjóðs ber að greiða 4.700 krónur fyrir leyfi til lögskilnaðar. Tíu mánuðum síðar komst konan að því, við flutning lögheimilisins síns, að hún væri ekki lögskilin. Henni hafði ekki borist neinar ábendingar um tafir málsins eða áskorun um greiðslu frá sýslumannsembættinu.

Hver bendir á annan

Í kjölfar þess að konan komst að því að málið hafði ekki hlotið afgreiðslu hafði hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár