Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin

Embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lét fyr­ir far­ast að til­kynna konu um að lögskiln­að­ar­papp­ír­ar henn­ar hefðu ekki ver­ið af­greidd­ir. Töf­in á mál­inu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi ver­ið greitt gjald fyr­ir lögskiln­að­ar­leyfi. Greiðslu­áskor­an­ir voru ekki send­ar á að­ila máls­ins. Kon­an taldi sig vera lögskil­in en komst að því fyr­ir til­vilj­un að svo var ekki.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Starfsmenn embættis sýslumanns þvældu konu á milli stofnana þegar hún spurðist fyrir hvers vegna hún væri ekki skráð lögskilin. Mynd: Stjórnarráðið

Kona sem taldi sig hafa hlotið lögskilnað komst að því fyrir tilviljun, tíu mánuðum síðar, að svo væri ekki. Þá var henni þvælt á milli stofnana þegar hún leitaði skýringa á málinu. Ástæða þess að embætti sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi ekki erindið er vegna þess að greiðsla fyrir það hafði ekki borist.

Forsaga málsins er sú að í fyrrasumar undirritaði konan lögskilnaðarpappíra ásamt fyrrverandi maka sínum. Pappírunum var skilað af hálfu hennar fyrrverandi til embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu án þess að gjald væri innheimt en samkvæmt lögum um aukatekjur ríkissjóðs ber að greiða 4.700 krónur fyrir leyfi til lögskilnaðar. Tíu mánuðum síðar komst konan að því, við flutning lögheimilisins síns, að hún væri ekki lögskilin. Henni hafði ekki borist neinar ábendingar um tafir málsins eða áskorun um greiðslu frá sýslumannsembættinu.

Hver bendir á annan

Í kjölfar þess að konan komst að því að málið hafði ekki hlotið afgreiðslu hafði hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár