Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Tví­tug að aldri var Stein­unn Ýr Ein­ars­dótt­ir and­lega nið­ur­brot­in, með ógreinda áfall­a­streiturösk­un eft­ir kyn­ferð­is­brot og önn­ur áföll. Hún hafði deyft sig með áfengi en tek­ist að snúa við blað­inu, að­eins til þess að aðr­ir erf­ið­leik­ar tækju við, átrösk­un og al­var­leg veik­indi í fjöl­skyldu henn­ar. Stein­unn var því and­lega mjög veik fyr­ir þeg­ar hún fann líkn inn­an Hvíta­sunnu­kirkj­unn­ar. En þrátt fyr­ir að ver­an inn­an kirkj­unn­ar hjálp­aði Stein­unni að rísa aft­ur upp þýddi hún ann­að, tíu ár af því sem Stein­unn kall­ar trú­ar­legt of­beldi.

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

„Ég fór í messu hjá Hvítasunnukirkjunni í Fíladelfíu, settist þar á kirkjubekk og drakk allt í mig. Þetta var svolítið eins og að fara á rokktónleika, það var verið að tala beint inn í sálina á mér, mér sem var að glíma við svo mikla erfiðleika að ég hélt ég myndi brotna. Það kom þarna einhver predikari sem ávarpaði söfnuðinn og mér fannst hann vera að tala við mig eina. „Ég veit að þér líður ótrúlega illa, ég veit að lífið er erfitt en við getum hjálpað þér. Það er til lausn. Ef þú kemur til okkar ertu umvafin kærleik og það er algóður guð sem elskar þig, alveg sama hvað þú hefur gert áður.“ Ég fór að hágráta á fyrstu mínútunum. Það tók bara nokkrar vikur þar til ég var komin á kaf inn í Hvítasunnusöfnuðinn. Það tók mig hins vegar áratug að komast þaðan aftur út.“

Svona lýsir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár