Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Tví­tug að aldri var Stein­unn Ýr Ein­ars­dótt­ir and­lega nið­ur­brot­in, með ógreinda áfall­a­streiturösk­un eft­ir kyn­ferð­is­brot og önn­ur áföll. Hún hafði deyft sig með áfengi en tek­ist að snúa við blað­inu, að­eins til þess að aðr­ir erf­ið­leik­ar tækju við, átrösk­un og al­var­leg veik­indi í fjöl­skyldu henn­ar. Stein­unn var því and­lega mjög veik fyr­ir þeg­ar hún fann líkn inn­an Hvíta­sunnu­kirkj­unn­ar. En þrátt fyr­ir að ver­an inn­an kirkj­unn­ar hjálp­aði Stein­unni að rísa aft­ur upp þýddi hún ann­að, tíu ár af því sem Stein­unn kall­ar trú­ar­legt of­beldi.

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

„Ég fór í messu hjá Hvítasunnukirkjunni í Fíladelfíu, settist þar á kirkjubekk og drakk allt í mig. Þetta var svolítið eins og að fara á rokktónleika, það var verið að tala beint inn í sálina á mér, mér sem var að glíma við svo mikla erfiðleika að ég hélt ég myndi brotna. Það kom þarna einhver predikari sem ávarpaði söfnuðinn og mér fannst hann vera að tala við mig eina. „Ég veit að þér líður ótrúlega illa, ég veit að lífið er erfitt en við getum hjálpað þér. Það er til lausn. Ef þú kemur til okkar ertu umvafin kærleik og það er algóður guð sem elskar þig, alveg sama hvað þú hefur gert áður.“ Ég fór að hágráta á fyrstu mínútunum. Það tók bara nokkrar vikur þar til ég var komin á kaf inn í Hvítasunnusöfnuðinn. Það tók mig hins vegar áratug að komast þaðan aftur út.“

Svona lýsir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár