Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

„Veit­inga­stað­ur­inn á Lauga­vegi verð­ur veg­anstað­ur og er þess kraf­ist að all­ir starfs­menn í eld­húsi séu sjálf­ir veg­an,“ seg­ir í upp­sagn­ar­bréf­inu. Fram­setn­ing­in mis­tök seg­ir Solla á Gló.

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Starfsmanni á veitingastaðnum Gló á Laugavegi var sagt upp á þeim forsendum að héðan í frá yrði þess krafist að allir starfsmenn í eldhúsi væru vegan. 

Stundin hefur undir höndum uppsagnarbréfið þar sem er tilgreint sérstaklega að uppsögnin tengist fyrirhuguðum breytingum á matseðli. „Veitingastaðurinn á Laugavegi verður veganstaður og er þess krafist að allir starfsmenn í eldhúsi séu sjálfir vegan,“ segir þar.

Sólveig Eiríksdóttir, Solla í Gló, segir að mistök hafi verið gerð þegar uppsagnarbréfið var orðað með þessum hætti. Þá hafi engum öðrum starfsmönnum verið sagt upp á þessum forsendum.

„Við ætlum að gera staðinn vegan, það hefur staðið til lengi. Einu kröfurnar eru að fólk sem vinnur hjá okkur hafi áhuga á þessari matargerð,“ segir Solla í samtali við Stundina.

Hún telur ekki viðeigandi að tjá sig um málefni einstakra starfsmanna en staðfestir að engin skilyrði séu sett um mataræði þeirra.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sigurvin Lárus Jónsson
1
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
4
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
5
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Það kostar að fara út úr dyrunum
6
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
„Hvar er Kristrún?“
7
Vettvangur

„Hvar er Kristrún?“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um heil­brigð­is­mál á Eg­ils­stöð­um.

Mest lesið

  • Sigurvin Lárus Jónsson
    1
    Það sem ég hef lært

    Sigurvin Lárus Jónsson

    Að standa með strák­um

    Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
  • Sif Sigmarsdóttir
    2
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    3
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Að jarða kon­ur

    Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
  • Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
    4
    Nærmynd

    Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

    „Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
  • „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
    5
    Viðtal

    „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

    Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
  • Það kostar að fara út úr dyrunum
    6
    ViðtalLífskjarakrísan

    Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

    Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
  • „Hvar er Kristrún?“
    7
    Vettvangur

    „Hvar er Kristrún?“

    Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um heil­brigð­is­mál á Eg­ils­stöð­um.
  • Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
    8
    Fréttir

    Sam­herji dreg­ur Odee fyr­ir dóm­ara í Bretlandi

    Sam­herji fékk lög­bann á vef­síðu sem er hluti af lista­verk­inu „We‘re Sorry“ eft­ir Odd Ey­stein Frið­riks­son, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein rit­skoð­un á ís­lenskri mynd­list og lista­verk­inu mínu. Ég for­dæmi það,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.
  • Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
    9
    FréttirLífskjarakrísan

    Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

    Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.
  • Endurnýtir heilu byggingarnar
    10
    Viðtal

    End­ur­nýt­ir heilu bygg­ing­arn­ar

    „Þið þurf­ið ekki að flytja inn efni úr öll­um heims­horn­um, þið þurf­ið bara að fókusera á það sem þið haf­ið hér,“ seg­ir danski arki­tekt­inn And­ers Lenda­ger. Lenda­ger var frum­mæl­andi á mál­stofu um sjálf­bærni í mann­virkja­gerð á veg­um Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar. Hann hef­ur end­ur­nýtt heilu bygg­ing­arn­ar og að­ferð­ir hans hafa vak­ið tölu­verða at­hygli.

Mest lesið í vikunni

Hafa keypt varnarbúnað af Veiðihúsinu Sakka fyrir 46 milljónir frá áramótum
1
Allt af létta

Hafa keypt varn­ar­bún­að af Veiði­hús­inu Sakka fyr­ir 46 millj­ón­ir frá ára­mót­um

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri vann langt fram á kvöld við tryggja ör­yggi gesta á leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins. Hún vill ekki svara hvaða skot­vopn hafi ver­ið keypt fyr­ir fund­inn né hvað verð­ur af þeim.
Sigurvin Lárus Jónsson
2
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Íbúar á Nesinu um samfélagið: „Fólkið hérna á pening og það sést“
3
Spurt & svaraðElítusamfélagið á Nesinu

Íbú­ar á Nes­inu um sam­fé­lag­ið: „Fólk­ið hérna á pen­ing og það sést“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók fólk tali á Eiðis­torgi á Seltjarn­ar­nesi og spurði það spurn­inga um sam­fé­lag­ið. Í svör­um fólks­ins kem­ur með­al ann­ars fram að eitt­hvað sé um stétta­skipt­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu og að það sé sam­fé­lag fólks sem á pen­inga.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
5
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
6
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
Spottið 19. maí 2023
7
Spottið

Gunnar Karlsson

Spott­ið 19. maí 2023

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Líf mitt að framanverðu
3
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
4
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
5
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
6
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
7
Fréttir

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Líf mitt að framanverðu
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    4
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    5
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
    6
    FréttirLaxeldi

    Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

    Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.
  • Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
    7
    Fréttir

    Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

    Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
  • Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
    8
    Viðtal

    Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

    Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.
  • Sif Sigmarsdóttir
    9
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Ósjálf­bjarga óvit­ar

    Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?
  • Hrafn Jónsson
    10
    Pistill

    Hrafn Jónsson

    Ég á þetta ekki en má þetta víst

    Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

Nýtt efni

Dropinn dýrastur á Íslandi
Fréttir

Drop­inn dýr­ast­ur á Ís­landi

Bens­ín­lítr­inn er hvergi dýr­ari inn­an EES-svæð­is­ins en á Ís­landi og raun­ar er bens­ín­verð á Ís­landi það þriðja hæsta í heim­in­um. Álög­ur sem hið op­in­bera legg­ur á bens­ín eru þó hærri í sex­tán ESB-ríkj­um en þær eru á Ís­landi.
Volaða land
Bíó Tvíó#239

Volaða land

Í síð­asta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Stein­dór kvik­mynd Hlyns Pálma­son­ar frá 2022, Volaða land. Fleiri þætt­ir eru í boði á Pat­reon síðu Bón­us Tvíó: www.pat­reon.com/biot­vio
Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.
Kjartan hættir sem stjórnarformaður
FréttirLaxeldi

Kjart­an hætt­ir sem stjórn­ar­formað­ur

Kjart­an Ólafs­son er hætt­ur sem stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax eft­ir að hafa leitt fé­lag­ið um ára­bil. Stofn­andi stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax, Gustav Witzoe, kem­ur inn í stjórn­ina.
Hækkanir á afborgunum valda magaverk
Fréttir

Hækk­an­ir á af­borg­un­um valda maga­verk

Af­borg­an­ir á hús­næð­is­láni sex manna fjöl­skyldu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa hækk­að um 116 þús­und krón­ur á 18 mán­uð­um. Fjöl­skyld­an hef­ur þurft að ganga á sparn­að til að ráða við reglu­leg út­gjöld og er nú í því ferli að breyta lán­inu úr óverð­tryggðu í verð­tryggt til að ráða við af­borg­an­irn­ar.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
Hvað kostar lítri af mjólk?
Fréttir

Hvað kost­ar lítri af mjólk?

Þing­menn þjóð­ar­inn­ar gisk­uðu á verð á ein­um lítra af mjólk og svör­uðu öðr­um spurn­ing­um um verð­til­finn­ingu sína.
Hvalveiðar Kristjáns sem djúpleikur
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillHvalveiðar

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hval­veið­ar Kristjáns sem djúp­leik­ur

Hval­veið­ar Kristjáns Lofts­son­ar snú­ast um ann­að og meira en pen­inga þar sem þær eru órök­rétt­ar út frá fjár­hags­legu sjón­ar­miði. Mann­fræð­ing­ur­inn Clifford Greetz rann­sak­aði hana­at á Balí fyr­ir meira en hálfri öld en þar má finna skýr­ing­ar sem geta hjálp­að til við að skilja ástríðu Kristjáns fyr­ir hval­veið­um.
Verðbólgan er meira hagnaðar- en launadrifin
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Verð­bólg­an er meira hagn­að­ar- en launa­drif­in

Það er beint sam­band milli auk­ins hlut­ar fyr­ir­tækja af þjóð­ar­kök­unni og auk­inn­ar verð­bólgu, en nei­kvætt sam­band milli hlut­ar launa­fólks og verð­bólgu.
Ísland situr á vannýttum mannauði meðal innflytjenda
Fréttir

Ís­land sit­ur á vannýtt­um mannauði með­al inn­flytj­enda

Hlut­fall inn­flytj­enda sem lok­ið hafa há­skóla­námi er nærri því tvö­falt á við inn­fædda Ís­lend­inga með­al fé­lags­manna í að­ild­ar­fé­lög­um ASÍ og BSRB. Rann­sókn­ir sýna að inn­flytj­end­ur, einkum kon­ur, eru oft og tíð­um of­mennt­að­ar fyr­ir þau störf sem þær sinna.
Bensínverð það sama og fyrir ári en hlutur olíufélaga hefur tvöfaldast
Greining

Bens­ín­verð það sama og fyr­ir ári en hlut­ur olíu­fé­laga hef­ur tvö­fald­ast

Við­mið­un­ar­verð á bens­ín­lítra er tæp­lega 308 krón­ur nú en var 307 krón­ur fyr­ir ári. Í maí í fyrra tóku olíu­fé­lög­in sem selja Ís­lend­ing­um bens­ín 31,24 krón­ur af hverj­um seld­um lítra. Nú taka þau 62,67 krón­ur af hverj­um seld­um lítra.
Friður hins heilaga refs?
Flækjusagan

Frið­ur hins heil­aga refs?

Hefðu Bret­ar átt að semja frið við Hitler ár­ið 1940 til að koma í veg fyr­ir frek­ara mann­fall?

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.