Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

„Veit­inga­stað­ur­inn á Lauga­vegi verð­ur veg­anstað­ur og er þess kraf­ist að all­ir starfs­menn í eld­húsi séu sjálf­ir veg­an,“ seg­ir í upp­sagn­ar­bréf­inu. Fram­setn­ing­in mis­tök seg­ir Solla á Gló.

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Starfsmanni á veitingastaðnum Gló á Laugavegi var sagt upp á þeim forsendum að héðan í frá yrði þess krafist að allir starfsmenn í eldhúsi væru vegan. 

Stundin hefur undir höndum uppsagnarbréfið þar sem er tilgreint sérstaklega að uppsögnin tengist fyrirhuguðum breytingum á matseðli. „Veitingastaðurinn á Laugavegi verður veganstaður og er þess krafist að allir starfsmenn í eldhúsi séu sjálfir vegan,“ segir þar.

Sólveig Eiríksdóttir, Solla í Gló, segir að mistök hafi verið gerð þegar uppsagnarbréfið var orðað með þessum hætti. Þá hafi engum öðrum starfsmönnum verið sagt upp á þessum forsendum.

„Við ætlum að gera staðinn vegan, það hefur staðið til lengi. Einu kröfurnar eru að fólk sem vinnur hjá okkur hafi áhuga á þessari matargerð,“ segir Solla í samtali við Stundina.

Hún telur ekki viðeigandi að tjá sig um málefni einstakra starfsmanna en staðfestir að engin skilyrði séu sett um mataræði þeirra.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
1
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
2
Viðtal

Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
3
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
4
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
5
Fréttir

Stór kálf­ur skor­inn úr kviði lang­reyð­ar

Hval­ur 9 kom með tvær dauð­ar lang­reyð­ar að landi í morg­un og úr kviði annarr­ar þeirra var skor­ið 3,5-4 metra fóst­ur. Móð­ir­in hef­ur því ver­ið langt geng­in með kálf sinn er hún var skot­in.
Þórður Snær Júlíusson
6
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Snjó­hengj­an er byrj­uð að bráðna yf­ir heim­il­in

Fast­eigna­ból­an er sprung­in og verð á íbúð­um er nú að lækka að raun­virði. Á sama tíma þurfa þús­und­ir heim­ila ann­að­hvort að færa sig yf­ir í verð­tryggð lán í hárri verð­bólgu eða tak­ast á við tvö­föld­un á greiðslu­byrði íbúðalána sinna. Ann­að­hvort verð­ur það fólk að sætta sig við að eig­ið fé þess muni ét­ast hratt upp eða að eiga ekki fyr­ir næstu mán­aða­mót­um.
Hrafn Jónsson
7
Kjaftæði

Hrafn Jónsson

Að hræð­ast allt nema raun­veru­leik­ann

Börn hafa feng­ið að al­ast upp við klám­væð­ingu allt of lengi án þess að fá mark­vissa fræðslu um kyn­líf, kyn­hegð­un, upp­lýst sam­þykki, mörk og kyn­ferð­is­lega sjálfs­virð­ingu. Þeg­ar lokst á að rétta úr kútn­um virð­ist við­bragð margra vera bjarg­föst af­neit­un á þess­um veru­leika.

Mest lesið

  • „Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
    1
    Viðtal

    „Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

    Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
  • Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
    2
    Viðtal

    Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

    Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
  • Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
    3
    FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

    Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
  • Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
    4
    Viðtal

    Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

    „Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
  • Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
    5
    Fréttir

    Stór kálf­ur skor­inn úr kviði lang­reyð­ar

    Hval­ur 9 kom með tvær dauð­ar lang­reyð­ar að landi í morg­un og úr kviði annarr­ar þeirra var skor­ið 3,5-4 metra fóst­ur. Móð­ir­in hef­ur því ver­ið langt geng­in með kálf sinn er hún var skot­in.
  • Þórður Snær Júlíusson
    6
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Snjó­hengj­an er byrj­uð að bráðna yf­ir heim­il­in

    Fast­eigna­ból­an er sprung­in og verð á íbúð­um er nú að lækka að raun­virði. Á sama tíma þurfa þús­und­ir heim­ila ann­að­hvort að færa sig yf­ir í verð­tryggð lán í hárri verð­bólgu eða tak­ast á við tvö­föld­un á greiðslu­byrði íbúðalána sinna. Ann­að­hvort verð­ur það fólk að sætta sig við að eig­ið fé þess muni ét­ast hratt upp eða að eiga ekki fyr­ir næstu mán­aða­mót­um.
  • Hrafn Jónsson
    7
    Kjaftæði

    Hrafn Jónsson

    Að hræð­ast allt nema raun­veru­leik­ann

    Börn hafa feng­ið að al­ast upp við klám­væð­ingu allt of lengi án þess að fá mark­vissa fræðslu um kyn­líf, kyn­hegð­un, upp­lýst sam­þykki, mörk og kyn­ferð­is­lega sjálfs­virð­ingu. Þeg­ar lokst á að rétta úr kútn­um virð­ist við­bragð margra vera bjarg­föst af­neit­un á þess­um veru­leika.
  • Hrafnar fylgdu honum
    8
    Minning

    Hrafn­ar fylgdu hon­um

    Jón Gunn­ar Ottós­son, fædd­ur 27.11.1950 - lát­inn 15.09.2023
  • Sif Sigmarsdóttir
    9
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Einka­leyfi á kær­leik­an­um

    Kirkj­unni er frjálst að reyna að fá fólk til liðs við sig. En krafa þjóna henn­ar um að krist­in­fræði sé sett skör hærra en aðr­ar lífs­skoð­an­ir í mennta­stofn­un­um lands­ins á eng­an rétt á sér.
  • „Samherji hefur verið stolt Akureyrar og Norðurlands þar til nýverið“
    10
    Menning

    „Sam­herji hef­ur ver­ið stolt Ak­ur­eyr­ar og Norð­ur­lands þar til ný­ver­ið“

    Birg­ir Snæ­björn Birg­is­son mynd­list­ar­mað­ur opn­ar sýn­ingu um Sam­herja á Dal­vík. Hann seg­ir að með verk­inu vilji hann eiga í sam­tali við Norð­lend­inga um Sam­herja og þær snúnu til­finn­ing­ar sem fólk ber í brjósti í garð fyr­ir­tæk­is­ins.

Mest lesið í vikunni

„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
1
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
2
Fréttir

Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
3
Viðtal

Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
4
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
5
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Skilin eftir á ofbeldisheimili
6
Myndband

Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

Linda ólst upp hjá dæmd­um barn­aníð­ingi og stjúp­móð­ur sem mis­þyrmdi börn­un­um. Eldri syst­ir henn­ar var send í fóst­ur þeg­ar rann­sókn hófst á hend­ur for­eldr­un­um. Hún var skil­in eft­ir og of­beld­ið hélt áfram þrátt fyr­ir vitn­eskju í kerf­inu.
Stór kálfur skorinn úr kviði langreyðar
7
Fréttir

Stór kálf­ur skor­inn úr kviði lang­reyð­ar

Hval­ur 9 kom með tvær dauð­ar lang­reyð­ar að landi í morg­un og úr kviði annarr­ar þeirra var skor­ið 3,5-4 metra fóst­ur. Móð­ir­in hef­ur því ver­ið langt geng­in með kálf sinn er hún var skot­in.

Mest lesið í mánuðinum

Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
1
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
2
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
3
FréttirHátekjulistinn 2023

„Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
4
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
5
ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
6
FréttirHátekjulistinn 2023

„Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
7
Allt af létta

Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

„Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.

Mest lesið í mánuðinum

  • Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
    1
    ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

    Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

    Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
  • „Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
    2
    Viðtal

    „Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

    Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
  • „Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
    3
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

    Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
  • Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
    4
    FréttirHinsegin bakslagið

    Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

    Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
  • Bauð kjörnum fulltrúa fjárhagsaðstoð í skiptum fyrir pólitískan stuðning
    5
    ViðtalSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

    Bauð kjörn­um full­trúa fjár­hags­að­stoð í skipt­um fyr­ir póli­tísk­an stuðn­ing

    Leó Árna­son, fjár­fest­ir og for­svars­mað­ur fast­eigna­fé­lags­ins Sig­túns á Sel­fossi, gerði bæj­ar­full­trúa til­boð ár­ið 2020. Bæj­ar­full­trú­inn, Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, átti að beita sér fyr­ir því að sveit­ar­fé­lag­ið hætti við að kaupa hús Lands­bank­ans. Til­boð­ið fól í sér að Sig­tún myndi greiða fyr­ir kosn­inga­bar­áttu Mið­flokks­ins.
  • „Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
    6
    FréttirHátekjulistinn 2023

    „Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

    Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
  • Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
    7
    Allt af létta

    Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

    „Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.
  • Skaðlegar snyrtivörur: „Fólk er að veikjast“
    8
    Fréttir

    Skað­leg­ar snyrti­vör­ur: „Fólk er að veikj­ast“

    Una Em­ils­dótt­ir um­hverf­is­lækn­ir seg­ir að í hill­um versl­ana á Ís­landi sé „allt mor­andi í skað­leg­um snyrti­vör­um“. Rann­sókn­ir á lang­tíma­áhrif­um óæski­legra efna í snyrti­vör­um séu fá­ar og Una seg­ir að af­leið­ing­arn­ar séu þeg­ar farn­ar að koma fram. Fólk sé far­ið að veikj­ast.
  • Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
    9
    Viðtal

    Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

    Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
  • Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
    10
    FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

    Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

    Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.

Nýtt efni

Andri Snær Magnason
Andri Snær Magnason
Pistill

Andri Snær Magnason

Að rota eða rota ekki sel

Hvenær og hvernig eiga börn að frétta af hlut­um? 10 ára? 12 ára? 18 ára? Er al­veg víst að mesta ógn­in sem að þeim steðj­ar sé yf­ir­leitt í bók?
Þjáningarfullt traust
Úlfar Þormóðsson
AðsentSjávarútvegur

Úlfar Þormóðsson

Þján­ing­ar­fullt traust

Út­gerð­ar­menn telja sig ekki þurfa að end­ur­heimta traust að mati Úlfars Þor­móðs­son­ar, sem skrif­ar um eigna­tengsl í sjáv­ar­út­vegi. „Ef eitt­hvað er, þjást þeir af sjálfs­trausti.“
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Fréttir

Harð­svír­að­ir Sjálf­stæð­is­menn tóku yf­ir og los­uðu sig við Eg­il út af póli­tík

Eg­ill Helga­son hef­ur haft dag­skrár­vald í um­ræð­um um ís­lenska póli­tík í meira en tvo ára­tugi. Fyrst á Skjá ein­um, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hætt­ur. En ým­is­legt hef­ur geng­ið á yf­ir ár­in.
Stórar útgerðir ráði óeðlilega miklu
FréttirSjávarútvegur

Stór­ar út­gerð­ir ráði óeðli­lega miklu

Of mik­ið til­lit er tek­ið til hags­muna sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á kostn­að al­manna­hags­muna í lokanið­ur­stöð­um starfs­hópa Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar að mati Land­vernd­ar. „Sterk­ar rétt­læt­ing­ar er að finna um óbreytt afla­marks­kerfi, að veiði­gjöld séu sann­gjörn óbreytt og að litl­ar breyt­ing­ar þurfi að gera al­mennt.“
Sjö þúsund heimili fengu 1,1 milljarð í vaxtabætur sem allt stefndi í að myndu ekki fá þær
Fréttir

Sjö þús­und heim­ili fengu 1,1 millj­arð í vaxta­bæt­ur sem allt stefndi í að myndu ekki fá þær

Ís­lensk stjórn­völd hafa skipt um hús­næð­isstuðn­ings­kerfi á und­an­förn­um ára­tug. Stuðn­ing­ur­inn hef­ur ver­ið færð­ur úr kerfi sem miðl­ar hon­um fyrst og síð­ast til lægri tekju­hópa yf­ir í kerfi sem læt­ur hann að uppi­stöðu renna til þriggja efstu tekju­hóp­anna. Breyt­ing sem gerð var und­ir lok síð­asta árs skil­aði sér að mestu til milli­tekju­fólks.
Taylor Swift reis upp frá dauðum
Menning

Tayl­or Swift reis upp frá dauð­um

Ár­ið 2016 var Tayl­or Swift slauf­að fyr­ir að vera drama­tískt fórn­ar­lamb. Síð­an þá hef­ur hún gef­ið út sex plöt­ur og sú sjö­unda er á leið­inni. Hún er vin­sæl­asta popp­stjarna heims og tón­leika­ferða­lag­ið henn­ar, The Era's Tour, verð­ur að öll­um lík­ind­um tekju­hæsta tón­leika­ferða­lag allra tíma. Heim­ild­in náði tali af ungu fólki og bað það að út­skýra vel­gengni söng­kon­unn­ar.
Bensínlítrinn hækkaði um næstum tíu krónur milli mánaða
Greining

Bens­ín­lítr­inn hækk­aði um næst­um tíu krón­ur milli mán­aða

Hlut­ur olíu­fé­lag­anna í hverj­um seld­um bens­ín­lítra eykst veru­lega milli mán­aða og þau taka til sín þorra þeirr­ar hækk­un­ar sem varð frá miðj­um ág­úst­mán­uði. Rík­ið hef­ur boð­að að það ætli að afla 63,3 millj­arða króna með álagn­ingu á öku­tæki og eldsneyti á næsta ári.
Ég ásaka
Ólafur Jónsson
Aðsent

Ólafur Jónsson

Ég ásaka

Ólaf­ur Jóns­son skrif­ar um gengi krón­unn­ar og gjald­fell­ingu þjóð­ar­inn­ar.
Listahringvegurinn
Menning

Lista­hring­veg­ur­inn

Hér má sjá nokkra hápunkta lands­byggð­arlist­a­lífs­ins.
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Viðtal

Eitr­uð já­kvæðni hef­ur nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.
Hrafnar fylgdu honum
Minning

Hrafn­ar fylgdu hon­um

Jón Gunn­ar Ottós­son, fædd­ur 27.11.1950 - lát­inn 15.09.2023
Dæmdur fyrir að hlaupa með peningana
Skýring

Dæmd­ur fyr­ir að hlaupa með pen­ing­ana

Dóm­ur sem kveð­inn var upp í Bæj­ar­rétti Kaup­manna­hafn­ar sl. mánu­dag snér­ist um al­gengt deilu­efni: pen­inga. Til­efni rétt­ar­hald­anna á sér vart hlið­stæðu og sag­an að baki vakti at­hygli víða um heim.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.